Stefnir - 01.04.1950, Side 61
BIRGIR KJARAN, hagfrœSingur:
FRJÁLS YERZLUN
r
Mikid hefur veri'ð rœtt og ritaö urn
skipan verzlunarmálanna undanfarin
ár og hafa þau verið eitt af helztu
ágreiningsmálum flokkanna. Sjálf-
stæSisflokkurinn hefur jafnan haft
frjálsa verzlun á stefnuskrá sinni. Tel-
ur STEFNÍR vel fara á því að geta
jlutt lesendUm sínum greinargóða og
frœ'Silega skilgreiningu á eSli frjálsr-
ar verzlunar, eftir hinn unga og vel
metna hagfræSing, Birgi Kjaran.
„Allar verzlunarhömlur eru
tæki, sem þjóðirnar hafa
fundiS upp til þess aS gera
sjálfar sig og aSra fátœkari.“
John Maynard Keynes.
I.
í FLESTUM styrjöldum og þjóS-
félagsbyltingum, sem átt hafa sér
staS síðustu 150 árin, hefur
,,frelsið“ veriS eitt höfuSvígorS-
iS. Þó eru fá hugtök nú á tímum
umdeildari en einmitt frelsishug-
takið. Meira blek hefur streymt
undanfarna áratugi til þess að
skilgreina, sérgreina, falsa og út-
vátna þetta hugtak en blóðiS, sem
fyrri kynslóSir úthelltu fyrir
húgsjónina. Menn hafa greint
frelsið eftir áttunum, austrinu og
vestrinu, tengt það atvinnumál-
um, stjórnmálum, trúmálum og
kynferðismálum og miðað það
ýmist við frelsi þegnanna frá
ríkinu, eða ríkisins frá þegnun-
um. 1 miðri orrahríð síðustu