Stefnir - 01.04.1950, Síða 61

Stefnir - 01.04.1950, Síða 61
BIRGIR KJARAN, hagfrœSingur: FRJÁLS YERZLUN r Mikid hefur veri'ð rœtt og ritaö urn skipan verzlunarmálanna undanfarin ár og hafa þau verið eitt af helztu ágreiningsmálum flokkanna. Sjálf- stæSisflokkurinn hefur jafnan haft frjálsa verzlun á stefnuskrá sinni. Tel- ur STEFNÍR vel fara á því að geta jlutt lesendUm sínum greinargóða og frœ'Silega skilgreiningu á eSli frjálsr- ar verzlunar, eftir hinn unga og vel metna hagfræSing, Birgi Kjaran. „Allar verzlunarhömlur eru tæki, sem þjóðirnar hafa fundiS upp til þess aS gera sjálfar sig og aSra fátœkari.“ John Maynard Keynes. I. í FLESTUM styrjöldum og þjóS- félagsbyltingum, sem átt hafa sér staS síðustu 150 árin, hefur ,,frelsið“ veriS eitt höfuSvígorS- iS. Þó eru fá hugtök nú á tímum umdeildari en einmitt frelsishug- takið. Meira blek hefur streymt undanfarna áratugi til þess að skilgreina, sérgreina, falsa og út- vátna þetta hugtak en blóðiS, sem fyrri kynslóSir úthelltu fyrir húgsjónina. Menn hafa greint frelsið eftir áttunum, austrinu og vestrinu, tengt það atvinnumál- um, stjórnmálum, trúmálum og kynferðismálum og miðað það ýmist við frelsi þegnanna frá ríkinu, eða ríkisins frá þegnun- um. 1 miðri orrahríð síðustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.