Stefnir - 01.04.1950, Side 16

Stefnir - 01.04.1950, Side 16
14 STEFNIR burður á þessum leiðum sýndi, að styrkjaleiðin var ófær orðin, verðhjöðnunarleiðin miklum erf- iðleikum bundin, en gengislækk- un líklegust til þess að ná tilætl- uðum árangri, koma á jafnvægi í efnahagsmálum þjóðarinnar, ef rétt væri á haldið. F ramsóknarflokk- Vantraust urinn féllst í aðal- Framsóknar atriðum á tillögur óþinglegt. ríkisstjórnarinnar, sem byggðar voru á gengislækkunarleiðinni og inn- an hans hafði nú skapast skiln- ingur á nauðsyn þess að tveir stærstu lýðræðisflokkarnir ynnu saman. Þrátt fyrir það vildi hann fyrst flytja vantraust á ríkis- stjórnina og fella hana. Var þessi aðferð mjög óþingleg og mun hafa vakið almenna undrun um land allt. Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins var þess reiðubúin að segja af sér hvenær sem samkomulag hefði tekizt um víðtækara stjórnarsamstarf. Hún ætlaði sér engri þrásetu að beita og átti þess heldur ekki kost. Sjálfstæðismenn litu svo á, að eðlilegast væri að lýðræðisflokk- arnir kæmu sér saman um stjórn- armyndun og að stjórn hans segði síðan af sér. En Framsóknar- flokkurinn taldi sig hafa ójafna samningsaðstöðu meðan stjórn Sjálfstæðisflokksins sæti. Hann flutti þesss vegna vantrauststil- lögu sína og fékk hana samþykkta með atkvæðum andstæðinga við- reisnartillagna þeirra, sem hann sjálfur var fylgjandi. Allt var þetta háttalag hið annarlegasta. Vantraustið var Ný stjórnar- samþykkt þann 1. kreppa. marz. Hófst þá ný stjórnarkrepppa, sem stóð í 2 vikur.. Flokkarnir, sem samþykktu vantraustið, gátu enga nýja stjórn myndað. Al- þýðuflokkurinn var enn reiður við kjósendur eftir kosningaósig- urinn og vildi hvergi nærri koma. Hugði hann nú á það eitt, að spreyta sig í kapphlaupi við kommúnista í stjórnarandstöðu. Hefur það kapphlaup orðið auð- særra síðar og er um ýmsa hluti hið skringilegasta. Horfði nú ó- vænlega um myndun þingstjórn- ar. Svo virtist sem gömul og ný óvild ætlaði enn einu sinni að koma í veg fyrir að Sjálfstæðis- menn og Framsókn, sem þó voru sammála um lausn stærstu vanda- málanna, gætu náð samkomulagi um stjórnarmyndun. Var svo komið, að forseti íslands hafði falið Vilhjálmi Þór, forstjóra, að vera viðbúnum því, að mynda ut- anþingsstjórn. Brá hann greið- lega við, og horfði svo um skeið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.