Stefnir - 01.04.1950, Page 46

Stefnir - 01.04.1950, Page 46
44 STEFNIR byggðarlög, þar sem vel er fyrir séð, ef kindinni eru ætlaðir tveir baggar til vertrarfóðurs, í mörgum sveitum eru þrír baggar ríflegt fóður, og í nokkrum sveitum er talinn góður ásetningur að ætla einn bagga handa kindinni. Og þetta er að jafnaði miðað við úthey, misjafnlega verkað og misjafnlega gott, þótt vel tækist til með verkunina. Síldarmjölið bætir svo um fóðurgæðin og veitir öryggi með beitinni, hvort sem það er beit til fjalla eða í fjöru. Með töðugjöf —- sama magni af töðu eins og nú er notað af út- heyi, mundi öryggið stóraukast og eitthvað sparast af fóðurbæti, ef taðan væri tryggilega verkuð. I mörgum af þeim sveitum, sem hér er um að ræða, er útheysskap- ur seintekinn, en möguleikar til ræktunar ýmist sæmilegir eða jafn- vel góðir. Reiknum nú. Hektari í slíkum sveitum fóðrar 33—50—100 kind- ur. Sjö ha tún getur t. d. fóðrað 300 fjár, 4 kýr og 3—4 hross. þar sem bezt er. Þvílíkt ævintýri! Það er í raun og veru ekki mikið fyrirtæki að rækta 7 ha tún. Og hvað er að heyja það með vélum, í votheysgryfjur og súgþurrkunarhlöður. Hvílíkt ævintýri, að það skuli sums staðar ekki þurfa nema 10 ha ræktun til að fóðra allt að 1000 fjár! eða 15 ha til að fóðra 1000 fjár, 4 kýr og 4 hross. Stórbú á vorn mælikvarða, langt fyrir ofan það, sem nú tíðkast. þar sem bú eru ríflegust. En höldum oss við meðaltalið t. d. 15 ha tún og 500 fjár. Húsa- kostur fyrir slíkan bústofn er tiltölulega ódýr, langtum ódýrari en á tilsvarandi kúabúi. Það þarf ekki mikinn mannafla til þess að heyja fyrir fénaðinum, þegar véla nýtur við, og hús eru haganleg, þótt það geti verið og sé snúningasamt og fullerfitt, og jafnvel ó- kleift eins og nú til hagar víða með ræktunarleysi, að reita saman 500 hesta heyskap á búi eða meira út um grundir og mýrar. Nóg er að starfa á slíku búi haust og vor, og vetur leiðir ekki til kyrrsetu, en mannskapurinn á slíku búi getur vel veitt sér rífleg sum- aifrí á við kaupstaðarbúa, og yfirleitt gert sér þennan bezta tíma ársins að frjálsræðis- og gleðitíma. Þetta búskaparlag við sauðfjárbúskap má heita óþekkt hér á landi, ennþá sem komið er, en er það nokkur fjarstæða? Nei, fjarri fer því, en það er fjarstæða að loka augunum fyrir því, að slíkir sól-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.