Stefnir - 01.06.1955, Page 32

Stefnir - 01.06.1955, Page 32
30 STEFNIR un, sem kommúnisminn á aS færa manninum aS lokum! p'yrr eSa seinna mun löngunin í auS og allsnægtir draga úr þreki hinna lífsþreyttu kommún- ista. Þeir munu segja viS sjálfa sig: Hvers vegna skyldum viS ekki njóta ávaxtanna af striti okkar? Hvers vegna skyldum viS halda því áfram endalaust aS strita fyrir næstu kynslóSir, aS nafninu til, en þó raunverulega aSeins fyrir gæSingana í Kreml? Spilling mun þá taka að grafa um sig. Kvennabúrin verSa eftir- sóknarverSari en umsjónarstarf í verksmiSju. Og nokkrir fullhug- ar munu heimta meira athafna- frelsi og svigrúm, en þjóSfélagiS telur sér enn fært aS láta í té. Skrítlur og gamankvæSi eru þegar tekin aS grafa undan hinni hrennandi kommúnistatrú, er áS- ur ríkti í Sovétríkjunum. Gaman- blaSiS „Krokodil,11 sem gefiS er út í Moskvu er meira aS segja fariS aS birta brandara um enska hálfkommúnista, til þess aS sýna fram á, aS í Rússlandi sé líka stundum hlegiS. Ein skrítlanna fjallar um pilt og stúlku, sem leggja eyrun viS næturgalasöng. Hún spyr: „Þyk- ir þér gaman aS hlusta á nætur- galann syngja?“ Hann svarar: „Ég get ekkert um þaS sagt, fyrr en ég veit hver samdi textann.“ Þessi skrítla gefur þaS óneitan- lega til kynna, aS rússneska þjóSin er tekin aS gera sér ljóst þaS ófrelsi sem hún á viS aS búa. ViS þekkjum öll úr mannkyns- sögunni, hve Englendingar vörp- uSu öndinni léttara, þegar Karl 2. komst til valda eftir áralanga stjórn heittrúarmanna og hve Frakkar fögnuSu innilega viS fall Robespierres, er þeir þurftu ekki lengur aS rækja skírlífi og dyggSir lýSveldisáranna. Mér sýnist liggja í augum uppi, aS svipaS muni gilda um ástandiS í Rússlandi í dag, þaS sé aSeins óttinn viS lögregluna, sem kemur í veg fyrir, aS þjóSin sleppi fram af sér taumunum og taki aS njóta lífsins. Rússar reyna nú allt hvaS þeir geta aS þrúga einstaklinginn og skera honum stakk of lítinn vexti. ViS iSju sína hafa þeir sýnt meiri kunnáttusemi, en aSr- ar ofstækismannaklíkur á liSnum öldum, en samt sem áSur hlýtur þeim aS mistakast tilraunin. Ef þeir bíSa ekki ósigur innan skamms mun þó aS því koma, og jafnvel þegar hlutur þeirra virSist sem beztur. Á þeirri stundu mun hamingjan falla mannkyninu aftur í skaut.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.