Stefnir - 01.06.1955, Side 69
JLaikfuíttul
Jtit
'ZLaniK’SSCd
JOiltiams
Ingólfur Pálmason
Þýddi.
SKAMMGOÐ
VIST
Þrjár persótmr: BABY DOLL, ARCHIE LEE, RÓSA FRÆNKA.
Svióió er ver'ónd og garóur við hliðina á kofahrófi í Bláfjöllum Mississipis:
FeðruS timburbygging í grœngráum lit meS dökkum rákum niSur frá þakinu,
öll hin óreglulegasta í l'ógun. Bak viS er rökkvaS hvolfiS litaS roSa sólarlagsins.
LoftiS er hvassviSrislegt, og vindurinn ýlfrar ámáttlega.
Á baksviSinu, mitt í garSinum, til hliSar viS veröndina er mjög stór rósa•
runnur. FegurS hans hefur eitthvaS óheillavœrdegt viS sig.
Tónlist í stíl Prokoffévs er leikin viS upphaf þáttarins og setur afkáralega
IjóSrœnan blœ á sviSiS.
ÞaS ískrar í riSguSum hjörum og loku. Dyrnar aS veröndinni opnast. Mús-
íkkin hljóSnar.
Frú „Baby Doll“ Bowman kemur inn. Hún er stór og silaleg kona. VirSu-
leik hennar skortir þokka og sljóleiki hennar er ekki aSlaSandi. Svart, gljáandi
háriS er sett þannig upp, aS þaS minnir á Egypta, sömuleiSis purpurarauSur lér-
eftskjóllinn og gróft látúnsskrautiS, sem hún ber.
Archie Lee Bowman kemur einnig út og sleikir úr tönnunum. Hann er stór
maSur, náhvítur og óhraustlegur í framan og slinnalegur í fasi.
ARCHIE LEE: Gamla konan gat mallaS sæmilega hér áður, en nú er orðið
brennt fyrir það. Maturinn hefur veriö afleitur hjá henni upp á síðkastið.
BABY DOLL: Þar er ég sammála, Arohie Lee. Það er enginn ágreiningur um það.
ARCHIE LEE: Góður grænmetisjafningur er þokkalegur réttur, ef hann er
soðinn með söltu fleski og látinn krauma á vélinni þangað til hann er orðinn
meir, en þegar honum er dembt á fatið hálfsoðnum og ókrydduðum er þetta
ekki einu sinni svínamatur.
BABY DOLL: Það er erfitt aö spilla grænmeti, en gömlu konunni hefur sann-
arlega tekizt það.
ARCHIE LEE: Hvernig fór hún eiginlega að því?
BABY DOLL: (hœgt og meS fyrirlitningu). Ja, hún hafði það á vélinni í svona
klukkutíma. Sagðist halda að það syði. Ég gáði í eldhúsið. Vélin var ísköld.