Stefnir - 01.06.1955, Síða 39

Stefnir - 01.06.1955, Síða 39
ÞANKAR UM MYNDLIST 37 gegnir nokkuð öðru máli. ViS ættum ekki aS þurfa að fara í neinar grafgötur meS þaS, aS fiann nýtur verka fyrirrennara sinna engu síSur en hver annar. En hversu frábær sem þau kunna að vera svala þau ekki sköpunar- þörf hans. List fortíSarinnar hef- ur margþætt gildi fyrir lista- manninn. Hann nýtur hennar og lærir af henni í senn, hún er honum hvatning til að afreka eitthvaS sjálfur, jafnframt því sem hún getur dregið úr honum kjarkinn. Þannig virSist mér sem hin glæsilega arfleifS ítölsku þjóSarinnar á sviSi myndlistar- innar hafi drepiS í dróma hæfi- leikann til aS endurskapa formiS í samræmi viS þaS ástand, er listin kemst í meS vissu milli- bili. Fáránlegust af öllu er sú hug- niynd, aS listamenn nútímans forsmái list fyrirrennara sinna, þótt þeir feti ekki í fótspor þeirra hvað form snertir. Enda þótt list Rubens hafi á sér öll einkenni barrokksins eyddi hann drjúgum tíma í aS læra af list Leonardos, sem var lireinræktaður renessans- málari. í list Rubens verSa samt ekki greind nein áhrif frá Leon- ardo, nema þá helzt í sumum teikningum hans. í þessu sambandi vil ég biðja menn aS gera greinamun á áhrif- um og stælingum eða endurtekn- ingu. Það er algengt og jafn- framt ofureSlilegt aS ungir menn verSi fyrir áhrifum frá einhverjum. ÞaS er svo til und- antekningalaus regla meS byrj- endur. Þroskaár sérhvers lista- manns fara í þaS að kryfja til mergjar þroskaferil fyrirrennara sinna, kynna sér vandamál þeirra, markmiS og leiðir. Tíminn sker úr um þaS og meSfæddir hæfi- leikar, hve langæ áhrifin reynast. Sérhver viSleitni til listsköpunar á frumorsök sína í tjáningarþörf mannsins, og þaS er ólíklegt, aS hún fái nokkurn tíma útrás í endurtekningu. X—□—X eim, er deila hvað harSast á nútímalist, sést yfir þá staS- reynd, aS engin sköpun hefur átt sér staS, hvorki fyrr né síðar án endurnýjunar formsins. SíSan á dögum impressjónist- anna hefur þróun myndlistarinn- ar veriS svo ör aS slíks eru engin dæmi áður. Sá tími, sem síSan er liSinn, hefur veriS þungur straumur umbrota og linnu- lausra tilrauna. Fjöldinn allur af formum og formafbrigSum hef- ur skotiS upp kollinum. AS vísu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.