Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 94

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 94
UNDIR ÁS JÁN N I Dr. Otfried Weber: íslandssýning háskólabókasaínsins í Kiel. Höfundur þessarar grcinar, dr. Otfried Wcber, er yfirmaður Norð- urlandadeildar háskólabókasafnsins f Kiel. I»að féll því í hans hlut að undirbúa sýningu þá, er um ræðir f greininni, og valdi hann bæk- urnar, sem sýndar voru, í samráði við prófessor Hans Kuhn. Dr. Weber er fæddur f láibeck og lauk þar stúdentsprófi. Háskólanám f þýzkum og norrænnm fræðum stundaði hann í Göttingen, Miinchen, Greifswald og Kaupmannahöfn og lauk doktorsprófi í Miinchen 1935, en embættisprðfi árið eftir. íslenzku lærði hann f Greifswald hjá Eið Kvaran og í Kaupmannahöfn hjá þeim Sigfúsi Biöndal og Jóni Helga- syni, en þar dvaldist hann 1938—1939. — Greinin var rituð fyrir þýzkt tímarit, en ég hef þýtt hana óbreytta, þó að hún sé ekki í uppho.fl ætluð íslenzkum lesendum. — Baldur Ingólfsson. ann 17. júní 1954, á þjóðhátíðar- degi Islendinga, var opnuð sýn- ing íslenzkra bóka í Kiel. Við það tækifæri tóku til máls Vilhjálmur Finsen, sendiherra Islands í Þýzka- landi, og prófessor Erich Hofmann, rektor Kielar-háskóla, en viðstaddir voru meðal annarra Árni Siemsen, ræðismaður I Liibeck, sem og fulltrú- ar landsstjórnarinnar og Kielarborgar. Hátíðaræðuna hélt Hans Kuhn, pró- fessor i norrænum fræðum i háskól- anum. Með hókum þeim, sem sýndar voru, skyldi gefa yfirlit yfir menningarsögu og bókmenntir Islendinga. Háskólabókasafnið i Kíel hefur um langt skeið iagt sérstaka alúð við söfnun bókmennta Norðurlanda og Þá sérstaklega Islands, og er saga ís- lenzka safnsins nátengd sögu nor- rænna fræða í Kielarháskóia. Þar sem Slésvik og Holtsetaland voru lengi hluti danska ríkisins, lá það i hlutarins eðli, að mjög snemma eða þegar 1781 var stofnað i Kiel lekt- orsembætti í dönskum fræðum. Hafði það ekki aðeins Það hlutverk að örfa dönskukennslu, heldur jafnframt að kynna stúdentunum menningu Norður- urlanda almennt. Árið 1846 var því breytt í fasta prófessorsstöðu í rnálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.