Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 98

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 98
96 STEFNIR orðabækur. Sýnlshorn aí þelm var íyrsta útgáfa hinnar svonefndu Guð-. branaarbiblxu, hinnar fyrstu íslenzku biblíuútgáfu. Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum annaðist hana, og kom hún út 1584. Rímnaútgáfur sýndu sérstaka grein íslenzks skáldskapar, sem á rætur að rekja til sögukvæða frá miðöldum, en tók að erfðum frá heiðnum tíma strangar reglur um rím (stuðla og höfuðstafi o.s.frv.) og málsstii al- mennt. Auk fjölda einstakra rimna voru til sýnis Þrjú yfirgripsmikil rímnasöfn. Alþýðuskáldskapinn sýndu nokkur myndarleg söfn íslenzkra bjóð- sagna, ævintýra og málshátta. Mest rúm á sýningunni tóku is- lenzkar bókmenntir síðari tíma, allt frá upphafi þeirra á 16. og 17. öld til allra siðustu ára, þ. e. frá trtar- kvæðum Jóns Arasonar og Passíu- sálmum Hallgríms Péturssonar (sem komið höfðu út i yíir 50 útgáfum fram til 1950) til síðustu bóka kunnasta nú- iifandi rithöfundar íslendinga, Hall- dórs Kiljan Laxness. Var þarna gefið allítarlegt yfiriit um helztu rithöfunda á hverjum tima og mikilvægustu verk þeirra. Þessum hluta sýningarinnar lauk með tveimur deildum, sem sýna skyldu samband íslands við þýzka visindastarfsemi og Kielarháskóla á nitjándu öldinni. Voru í hinni fyrri einkum sýnd verk þeirra Jóns Sigurðs- sonar og Konráðs Maurer, en í hinni síðari verk fyrr nefndra prófessora í Kiel. Islenzk myndiist var kynnt á sýn- lngunnl með allmörgum bókum með myndum af verkum íslenzkra málara og myndhöggvara. Auk þess héngu á hliöarvegg sýningarsalarins málverk og teikningar eftir Guðmund Einars- son frá Miðdal, sem listamaðurinn hafði góðfúslega lánað. Voru það eink- um landslagsmyndir. Allmargar ljós- myndir sýndu og fegurð islenzkrar náttúru. Fyrir gafli salarins hékk þjóðfáni íslendinga og sín hvoru meg- in við hann ljósmyndir af þjóðhetj- unni Jóni Sigurðssyni (1811—1879) og núverandi forseta lýðveldisins, herra Ásgeiri Ásgeirssyni. 1 sýningarskáp úr gleri voru sýndir ýmsir safngripii', sem prófessor Hans Kuhn hafði safnað á Islandi, meðal annars fjöl með höfða- letri, alíslenzku skrautletri, sem að- eins var notað til útskurðar i tré og horn. 1 fjórum sýningarborðum úr gleri gat að líta glæsileg dæmi ís- lenzkrar ritleikni og bókaskreytingar á miðöldum. Á sama hátt var komið fyrir elztu prentuðum bókum íslenzk- um sem og hinu verðmæta verki Is- landsk Kortlægning eftir Erik Nar- lund, útg. í Kaupmannahöfn 1944. Allair sýningarbækur voru opnar og hjá þeim spjöld með skýringartextum og upplýsingum um stöðu og þýSingu hverrar bókar. Hver, sem vildi, máttt blaða sjálfur í bókunum, og var það óspart gert. Þó að sýningin færl fram á sama tima og ,,Kielarvikan“, sem óneitan- lega dró frá henni athyglina, var hún frábærlega vel sótt, svo að það varð að framlengja hana um eina viku. B.í. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.