Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 74

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 74
72 STEFNIR BABY DOLL: Tala um hvaS? ARCHIE LEE: AS hún er enginn aufúsugestur hér lengur. RÓSA FRÆNKA: (úr nokkurri fjarlœgð). Sjáið þið hér, krakkar. ARCHIE LEE: Ætlarðu að tala við hana? BABY DOLL: Ég skal tala við hana, en þú steinþegir. ARGHIE LEE: Talaðu þá við hana strax og vertu ekki með neina hálfvelgju. RÓSA FRÆNKA: (lcomin upp a'S veröndinni). Lítið á þær, lítið á þær, böm, þær eru Ijóð náttúrunnar! (En „börnin“ stara hri/mngarlaust, ekki á blómin, heldur á andlit Rósu frænku, sem Ijómar af ákufri gleSi. Hún hlær óákveS- in og snýr.sér a'S Archie Lee til aS fá frekari undirtektir). Archie Lee, eru þær, eru þær ekki einmitt Ijóð náttúrunnar? (Hann stendur rýtandi á fœtur, og um lei'S og hann gengur jram hjá Baby Doll, sparkar hann í stólinn hennar til aS minna hana á. Baby Doll rœskir sig). BABY DOLL: (me'S erfi&ismunum). Jú, Rósa frænka, þær eru ljóð náttúrunnar, það er enginn vafi á því. Og, Rósa frænka — úr því við erum aS tala — þá komdu hingað andartak ,svo ég geti sagt ofurlítið við þig. (Rósa frænka hefur snúiS frá veröndinni eins og liana gruni hœttuna. Hún staSnæmist, án fiess a'S snúa sér viS meS sýnilegan ótta í svipnum. ÞaS er gamalkunnur ótti, sem er þegar runninn henni í merg og bein og hún hefur aldrei getaS harkaS af sér). RÓSA FRÆNKA: Hvað er það heillin? (snýr sér hægt viS). Eg veit það er eitthvaS, sem angrar ykkur krakkana.. Ég skil nú fyrr en skellur í tönnum. Dað amar eitthvað bæði að þér og Archie Lee. Ég held þið hafið bæði veriö óánægð með kvöldmatinn. Er það ekki, Baby Doll? Grænmetið sauð ekki nógu lengi. HeldurSu að ég viti það ekki? (Hún lítur af Bably Doll á bakiS á Archie Lee og hlœr hikandi). Ég lét vélarskömmina leika á mig, ég hélt 'það væri eldur í henni, en allan tímann .... BABY DOLL: Rósa frænka, viltu ekki fá þér sæti, svo við getum spjallaö í næði? RÓSA FRÆNKA: (meS mó'Sursjúkum hreim). Ég vil ekki setjast, ég vil ekki setjast, ég get talað standandi. Ég segi ykkur satt: að standa á fætur og setj- ast er allt of mikil fyrirhöfn. Jæja, hvað er það, heillin? Undir eins og ég hef sett þessar í vatn, ætla ég að kveikja upp í vélinni pg útbúa nokkur Birming- ham egg handa ykkur krökkunum. Archie Lee, góöurinn, þú heyrir það? ARCHIE LEE: (hranalega, án þesS a'S snúa sér viS). Ég vil engin Birmingham egg. BABY DOLL: Hann vill ekki Birmingham egg og ég ekki heldur. En fyrst við fórum að spjalla, Rósa frænka — ja — Archie Lee var að brjóta heilann um það, og ég hef líka verið að brjóta heilann um .... RÓSA FRÆNKA: Um hvað, Baby Doll? BABY DOLL: Ja, um það, hvort þú hafir gert nokkrar áætlanir. RÓSA FRÆNKA: Áætlanir? BABY DOLL: Já, áætlanir. RÓSA FRÆNKA: Hvers konar áætlanir, Baby Doll? BABY DOLL: Nú, áætlanir um framtíðina, Rósa frænka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.