Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 85

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 85
BRÉF FRÁ LESENDUM 83 endaspölnuiíi. 1 „Snjóum Ki]imanjarós“, i byrjuninni, bilar llutningsvagninn, og Það minnir á náiæga lcomu dauðans, og í sömu sögu, þegar allt er komið i eindaga, grípur aðalpersónan til viskísins til bess að skola burt sorginni. 1 ,,AÖ enduðum löngum degi“ gegnir koníakið svipuðu hlutverki. Þess vegna er hemingwayskur keimur að sögunni um Skagfirðinginn. Indriði lýsír skegginu á bóndanum — hann á að vera fyrirmaður i augum vegavinnustrákanna — hann segir, að bóndinn hafi strokið hægri skeggvænginn meö fyrirmannlegri hreyfingu, og bá er skammt að minnast lýsingar af íascistaforingjanum með enska skeggið og andlitið I ,,Klukkunni.“ En það eru ekki þessi atriði eingöngu, sem minna á áhrif frá Hemingway, einkum „Klukkunni", heldur hvernig sagan er sögð, hvernig stillinn er eftir- hermdur, og þarf ekki annað en að Þjóta yfir þýðing Stefáns Bjarmans af ,,Klukkunni“ til þess að bera hana saman við og finna síðan víða nákvæmlega sömu orð og orðasambönd og keimlíka niðurröðun atvika i þessari lýsingu aí dauða Skagfirðingsins hjá Indriða. I síðasta hefti Lífs og listar birtist eftir- tektarverð grein eftir Sigurd Hoel um Hemingway, og er ekki hægt að verj- ast því að ætla, að Indriði hafi notið þar dágóðrar kennslu í ritmennsku. Að minnsta kosti hefur hann á áberandi hátt, síðan hann las grein þessa, gert sér far um að gerast persónugervingur höfundar, sem hann skilur þð ekki sakir ónógrar enskukunnáttu, en lætur sér hins vegar nægja að likja eftir Islenzkum þýðingum á honum. Kiljan hefur notfært sér stíláhrif frá hinum amerísku hiirðsuðurithöfundum út í yztu æsar. Hann hefur oft slegið sig til riddara I augum fjölmenns fávíss lesarahóps hér á landi þess vegna, en hins vegar neit- ar þvi enginn, að hann á þó sinn persónulega stíl, sem hefur mótað öll verk hans og geflö honum að miklu leyti sjálfum eignarréttlnn að bókmenntum hans. Indriði er blygðunarlausari en Kiljan. Hann er eini og fyrstur ritmaður úr fjölmennum hópi íslenzkra höfunda, sem klæðir nálega allt, sem hann skrif- ar, lánuðum flíkum, keyrir á þýddum harðsoðnum stíl (þýðingu af þýðingu), klæðir orö og setningar og samtöl og atburðarás í hemingwayskar spjarir yzt sem innst. Hann hefur sýknt og heilagt verið að þróa þennan ópersónulega lánaða Hemingwaystíl síðan 1952, siðan Hoel-greinin birtist á íslenzku, unz hann sendir frá sér „Sjötiu og níu af stöðinni“ snemma á þessu ári, og þá er svo komið, að lesari, sem gagnkunnugur er bókum Hemingways í ís- lenzkum þýðingum og fylgzt hefur með því, hvernig Indriði stig af stigi fer að beita frásögutækni í dúr Hemingways, stendur agndofa af óskamm- feiininni. Og fer þetta þá að minria á vinnubrögð sumra íslenzkra abstrakt-mál- ara, sem „kopiera" frumkvöðla í nútímalist af málverkabókum! Þó verður að hafa það hugfast hér eins og Sigurd Hoel sagði í grein sinni, sem Indriða og fávisum gagnrýnum hans hefur, þvi miður, sézt yfir hrapallega, að sjálf sér- fcenni rithöfundar verður aldrei hægt að stæla, einungis ef til vill hægt að ná áferðinni. En til þess þarf þó höfundi að eðli og upplagi samkvæmt finnast samboðlð rithöfundarheiðri sínum. En það er hægt að blekkja einfalda lesara ótrúiega, ef þeir kannast ekki við, hvert ytri einkenni og stíltækni eiga rót sína að rekja til. Stolinn Hemingway getur orkað ferskur fyrst i stað á ókunn- uga, ekki hvað sízt af því að þetta mun vera í fyrsta sinn, sem ísl. höfundur hefur haft geð í sér, til þess að likja eftir yfirborðsáferð þýðinga á honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.