Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 7

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 7
Vorar rætur í lifandi Helgað móður minni Maríu Jónsdóttur frá Arngeirsstöðum. Við móðurkné drukkum vér orku vors anda og allan vorn þrótt; 1 aldanna reynslu við ættjarðarbarminn var ævinnar vizka sótt. Vér berum i»inn yl í blóðsins varma og brjóstsins dýpstu taug. Og liæst ber það allt, sem heyrir þér, móðir, við horfinna daga sjónarbaug. Svo margt skein oss glóbros af gleðinnar vörum á genginni för. En svalur er gustur á sóllausu liausti og sveigir broddföla stör. En safafersk rís hún og sumargræn ögrar hún svellanna frostbláu gjörð. — Svo stöndum vér ævinnar stórhríðardaga með styrkar rætur í lifandi jörð. Hvert orð, sem þú tjáðir, hvert atlot og ráð, hvert ákall um náð, varð lifandi fræ, sem þín fórnandi hönd til farsældar oss hafði stráð. Pótt of mikið færist á auðn vorrar hörku af öllu því góða, er þú hafðir sáð, þín heilaga fórn varð þó hjarta vors eggjan, þín liönd sú er barg vorum sigri og dáð. l>annig horfi ég hljóður á mynd þína móðir, og mér finnst sem vor hvelfist angandi og blátt yfir ævinnar slóðir — þú átt þar hvarvetna mark þitt og spor. Nú mætast, er kveldar, á krossgötum hjartans í kyrrlátri sátt bæði fortíð og nú. Og síðasta áfangann sé ég í fjarska vió sólskin af von þinni og lifandi trú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.