Stefnir - 01.06.1955, Page 91

Stefnir - 01.06.1955, Page 91
BRÉF FRÁ LESENDUM 89 L'Ultimo Toccar. Hr. rltstjórar! Mætti ég fá að biðja ykkur fyrir nokkrar línum i tímariti ykkar, þó að hér sé um nokkurs konar einkamál að ræða. Ég held nefnilega að með óper- sónulegum dómi gaki ég hezt áttað mig á hvernig ég ættl að bregðast við Þessu máli. Svo er mál með vexti, að sonur minn, sem er i framhaldsskóla og hefur verið mjög sæmilegur námsmaður hingað til, fékk nú svo lága voreinkunn að ég er hræddur um að hann nái ekki prófi. Orsökina tel ég hiklaust bá, að siðan um nýár hefur hann verið I félagsskap ,,ungskálda“, sem dýrka ,,anda- glftina" framar öllu öðru og fyrirlita ailt sem heyrir til lærdóms eða rök- réttrar hugsunar. Og ef ég hef fundið að l>essu \dð son minn er viðkvæðið að ég sé þrýngsýnn, beri ekki skyn á nútímabókmenntir og fleira í þeim dúr. Nú vil ég vitanlega ekkl fordæma neitt fyrirfram, og strákurinn ber fyrir sig ýmislegt íólk, sem hann segir að hafi mikla trú á sér og hafi eindregið hvatt sig til að halda áfram á sömu braut. Þetta hefur gert mig efagjarnan um dómhæfni sjálfs mín. Kanski hafi strákurinn eitthvað til brunns að bera sem megi ekki kæfa, heldur verði að hlúa aö og skapa beztu skilyrði. Ég hef ekki treyst mér að ræða Þessi mál viö neinn sem tll mín þekkir, og fer ég ekki nánar út í Þá sálma. En nú vil ég skjóta þessum málum til ykkar, sem fylgizt með nútímabókmenntum, og bera undir ykkur eitt sýnishorn af verkum sonar míns, valið af handahófi úr þeim blaðahaug, sem hlaðizt hefur upp á borði hans. Jafnvel Þó Það væru ekki nema örfáir menn, sem hefðu raunverulega trú á ,,gáfum“ drengsins Þá væri viðhorf mitt gagnvart honum strax annað. — En hér kemur sýnishornið. Með fyrirfram Þökkum, virðingaríyllst. Ö.J. ★ Hann stóð upp í fjallinu og starði niður i dalinn, dimmu og dularfullu augnaráði, og Þarna fyrir neðan hann lá borgin og véladynurinn barst upp til hons — hljóð málmsins, hljóð hins harða stáis. Hann horfði á fólkið reika eirðarlaust um strætin og syngja hásum rómi, syngja af því það var afmlæll Vélarinnar Miklu, hammgjuvélarinnar sem alla gerði glaða, og fólkið kunnl sér ekki læti. Sá sem ekki er hamingjusamur gefi slg fram, sagði Vélin Mlkla, en enginn þorði að gefa sig fram, þvi allir voru svo hamingjusamir — og konur með svart hár gengu út með hvít lær sin og breiddu Þau til þerris I sólskininu, og rauðar tungur sleiktu rennustetnana. Hann horfði á þetta allt skynjandi verund sína i þessari óverund, dauð- ann í stálinu og rj'ðið í mannssálinni — og augu hans urðu enn dimmri og örvæntingin kreisti svarta steinana svo hann verkjaði í augun, en hann sagði: I beg you pardon .... En þá allt í einu fór smábarn að skæla mitt í allri hamingjudýrðinni, hrln- andi hátt, ofsalega og hamslaust — og múgurinn varð skelfingu lostinn líkt og jörðin hefði rifnað undir fótum þeim. Vélin Mikla lyfti Þá upp rananum og hvitur logi lýsti úr svörtu gini. Sog-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.