Stefnir - 01.06.1955, Side 66

Stefnir - 01.06.1955, Side 66
64 STEFNIR lökkuðu þilinu minnir á sjó, rauðan af blóði. Við borðið er verið að ræða landsins gagn og nauðsynjar. Það fer svona fram: Brúnklæddur maður: Við eig- um eftir að bíta úr nálinni með þennan kulda. Dökkhærður maður: Ég er timbraður í dag. Maður, sem stamar: Það þykja mé-mór lí-lí-lí-til tíðindi. Hinn brúnklæddi: Ykkur skjátlast sannarlega, ef þið hald- ið, að komið sé vor. Brandur: Vorið er dáið. Hinn brúnklæddi: Hretin eru ekki liðin hjá enn. Brandur: Vorið er dautt, steindautt. Hinn stamandi: Þva-þvaður. Vo-ri-rið e-e-e-er að losa svefn- inn. Þa-þa-það se-se-sefur. Rauðhærður maður: Hvað ég nú vildi sagt hafa. Já, meðal annarra orða: Það er göfugt að vera timbraður. Þetta fer að verða óþolandi, hugsar Brandur Brandsson. Hann lýkur við kaffið og fer út. Loftið er reykur . Drengir í logni. Allt í einu er komið logn, stillilögn. Fyrir skömmu flugu kríur til norðurs í rauðu kvöld- skininu. Þær flugu bátt yfir stóru húsunum í mið-bænum. Brandur Brandsson gengur silalega vestur eftir auðu Aust- urstrætinu. Fólk er farið -heim að borða. Við hornið á Aðalstræti nemur hann staðar og virðir fyrir sér útstillingar á kvikmyndalist: Innrás Marzbúa, Grái sjóræn- inginn og þú, sem ég elska í San Fransiskó. Ekki eru nöfn- in klén. Þessu liefur fólk gaman af, hugsar Brandur. Það er skrýtið þetta fólk. — Brandur! Hann heyrir skæra barnsrödd nefna nafn sitt. Brandur lítur við og sér ellefu eða tólf ára gamlan snáða með gult, úfið hár og dökkblá augu. Hann er í rauðri peysu. — Komdu sæll, segir drengur- inn varfærnislega. Brandur svarar ekki. — Komdu sæll, endurtekur strákur. — Hvað vilt þú mér? spyr Brandur undrandi. Drengurinn stingur höndunum í buxnavasana. — Þekkirðu mig ekki? spyr hann. — Nei!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.