Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 57

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 57
HERVÆÐING ÞJÓÐVERJA 55 aS tók ekki langan tíma fyrir alia þessa hagavönu menn að koma á fullkomnu kerfi herstjórnar. Þetta var 1948 og aðeins ein þrjú-fjögur ár síð- an nazistamerkið prýddi húfur þeirra, svo að herstj órnarlistin var ekki gleymd. Og þá var að safna ungum mönnum í herinn til almennrar heiþjónustu. Herskyldu hefur ekki verið komið á opinberlega í Austur-Þýzkalandi, en auðvelt er að komast í kringum það í kommúnísku ríki, þar sem ríkisvaldið hefur hag borgaranna alveg í hendi sér. Þá var það sem allmargir fangar úr stríðinu voru leystir úr haldi austur í Rússlandi. Svo virðist sem þeir fangar hafi fremur fengiS lausn, sem undir- rituðu samning úm að ganga í KVP. Voru því mai-gir samningar undirrit- aðir. Og uppeldiskerfi kommúnismans í skólum landsins var um þetta leyti einnig að komast „í lag“. Var námið talsvert miðað við að unglingainir yrðu sem þarfastir og gagnlegastir til þjónustu í „herbúða-lögreglunni". í austur-þýzkum skólum allt frá barnaskólum og upp úr er nú lögð miklu meiri áherzla en tíðkast vestan járntjalds á líkamsæfingar og iþrótt- ir. í’rá 12 ára aldri læra börnin að fara með skotvopn. Ein veglegustu verSlaunin, sem úthlutað er í efstu bekkjum barnaskólanna á hverju ári, eru fagrir heiðurspeningar fyrir skot- vísi með rifflum. Áframhaldandi skot- æfingar eru í miðskólum og mennta- skólum. Kemur þessi undirbúnings- kennsla sér náttúrlega vel, þegar nem- endurnir eru látnir vita það að námi loknu, að þess sé óskað að þeir gerist nú meðlimir í hinni friðelskandi „her- búðalögreglu1'. Alveg eins og tíðkaöist á dögum nazistanna starfa nú í Austur-Þýzka- landi æskulýðsfylkingar, sem annast mikilvægan þátt hernaðaruppeldisins. Þar er stunduð á fjöldasamkomum sama óhugnanlega dýrkunin á hernað- arlegri viðhöfn. Fylkingar unglinga eru æfðar í taktfasti'i hergöngu. Samtímis er mikil áherzla lögð á pólitískt upp- eldi, sem líklegt er að móti meirihluta unglinganna, svo að þeir verða vilja- lítið verkfæri í höndurn valdhafanna. Eins og ég sagði áðan, er ekki op- inber herskylda í Austur Þýzkalandi. Þess þarf ekki til og virðist mér rétt til að skýra þá staöreynd, að birta hér í þýðingu bréf< sem félagsdeildir Freie Deutsche Jugend, æskulýðsfylkingar kommúnista sendu meðlimum sinum sumarið 1952. Takið eítir að þetta bréf var á döfinni í Austur. Þýzka- landi, áður en farið var aS minnast á endurvopnun Vestur Þjóðverja. Skýr- ir það æði mai'gt. Kæri æskulýðsviiiur! Á fjórða biiigi æskulýðsfylkingariiui- ar (FDJ) ákváðu samtök okkar að taka upp náið samstarf við liina liýzku alhýðulögreglu. Uppbygging sósíal- ismans í voru pýzka lýðræðis-lýðveldi gerir nauðsynlegt að skipuleggja vopn- aðan her (Streitkrafte). Pað er hlut- verk okkar, meðlima æskulýðsfylking- arinnar, að veriula og verja lxeima- laxul oklxar. 1 ályktun fjórða þings okkar segir; Fjónusta í l>ý/ku aiþýðulögreglunns er heiðursþjónusta fyrir mcðlimi æsku- lýðsfyilxingarinnar. Sérhver meðlimur æskulýðsfylkingarinnar er skyldur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.