Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 92

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 92
90 STEFNIR skálum l>ess var belnt að skælandi barninu og móðir þess féll I auðmýkt á kné fyrir framan Vélina Miklu ákallandi blóð sitt og nautnanætur. Karlakór í smoking söng: Vér erum glaðir og sælir .... En upp i fjallinu stóð Maðurinn og horfði niður í dalinn. Augu hans bólgn- uðu og stækkuðu unz þau sprengdu af sér augnabrúnirnar og ultu eins og björg með blóð í farveg sínum niður blómiskrýddar hlíðar, og féllu loks með ægilegum gný yfir borgina kremjandi og molandi allt. Og allir fórust, Vélin Mikla varð ekki annað en járnarusl, og björgin fylltu dalinn. Ekkert, ekkert lengur nema aurblóðug skriðan eftir björgin — og efst uppi steinrunninn þumalfingur af manni. (Ort suður á öskjuhlíS 27. felirúar 1955). Útþenslustefna kínverskra. Heiðruðu ritstjórar! Eg bakka fyrir síðasta hefti af timaritinu Stefni, sem ég fékk fyrir rúmri viku. Greinina um Kína og flugmennina ellefu las ég með athygli. Hefur greinarhöfundur eflaust hitt á margt rétt i túlkun sinni á þeim málum. Tilgangurinn með fangelsun flugmannanna 11 og líka með sýklahernaðar- grýlunni hefur vafalaust verið að skapa innanlands ótta meðal Kinverja, en fleira getur vel legiö á bak við. Ég vissi um þennan gamla rótgróna ótta hjá Kínverjum og er ég fór þangað, hafðl ég þvi hvorki með mér útvarp né myndavél, enda fór svo, að maður á sama stað og ég varð fyrir því að húsrannsókn var gerð hjá honum vegna útvarpstækis og öðru sinni var hann tekinn höndum fyrir að taka ljós- myndir langt frá öllum vígstöðvum. Var þetta á valdatimum Þjóðernissinna, meðan stríðið við Japan stóð yfir. Ég held, að Kínverjum hafi almennt ekkert fundizt athugavert við að taka menn fasta fyrir að vera með þessa hluti í fórum sínum, einkum ef hægt var að senda skeyti með tækin-u, en ýms amerísk tæki voru þannig gerð, oft án þess, að eigendurnir vissu nokkuð af því. Þegar kommúnistar komust til valda, urðu njósnaákærur vegna útvarps- tækja mjög fjölþættar og svo einfaldir voru kinverskir alþýðumenn, að þeir héldu margir hverjir, að hægt væri að senda leynileg skeyti til fjandmannanna með þvi að styðja fingrunum á stafina á venjulegri ritvél ,án þess að nokkuð rafmagn væri fyrir hendi! Þess vegna má skilja, að 11 lifandi ,,njósnarar“ geti haft mikið gildi til að ala á óttanum, ekki sízt þar sem Kínverjar líta sjálfir svo á, að byltingunni sé alls ekki lokið. Ótti Kínverja við Japana og „bandamenn þeirra“ er alls ekki órökstuddur, þegar litið er á sögu síðustu 70—80 ára samskipta milli þessara þjóða. Mér hefur líka komið til hugar — og heldur hefur sá grunur minn færzt I aukana — að þeim 11 sé haldið til væntanlegra hrossakaupa um eyjarnar tvær Quemoy og Matzu, einkum hina fyrri, sem er óþægilega nálægt ströndinni. Ef svo skyldi fara, aö samið yrði um einskonar sjálfstæði Formósu, þá yrðu þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.