Stefnir - 01.06.1955, Side 27

Stefnir - 01.06.1955, Side 27
BERTRAND RUSSEL: l^íðan árið 1945 hefur Rússum tekizt hið bezta að fram- kvæma mörg af stærstu áform- um sínum, og því hyggja sumir þeir, sem ekki muna nema fáein ár aftur í tímann, að hinn hag- stæði byr muni endast þeim allt þar til skútan er komin í örugga höfn. En þeir sigrar, sem Rússar hafa unnið eru engu merkari en sigrar Hitlers á árabilinu 1933— 1940. Hitler beið lægri hlut, enda var öllum skynsömum mönnum ljóst, að svo mundi fara. Rússar munu einnig bíða ósigur og liggja til þess sömu ástæður. Sagan sýnir, að allt frá því á 16. öld hafa allar þær meg- inlandsþjóðir, sem átt hafa vexti og viðgangi að fagna, gert til- raun til þess að leggja und- ir sig heiminn. Spánverjar urðu fyrstir til þess. Og þeir höfðu flest það til brunns að bera, sem til þess þurfti. í fyrsta lagi var nær allur Vesturheimur undir yf- irráðum þeirra. Þeir áttu gilda sjóði gulls og silfurs, er þeir gátu neytt til kaupgreiðslu mála- liðs síns, og meira að segja að auki í mútufé til ráðamanna þeirra ríkja, sem voru þeim óvin- veitt. Samt sem áður biðu þeir lægri hlut. Frakkar, sem sökum trúar sinn- ar hefðu átt að fylgja Spánverj- um að málum, léku þá svipað hlutverk sem Tito leikur í dag. Hollendingar og Englendingar sigruðu þá með herkænsku sinni og þrákelkni. Undir lokin var franska konungsættin sezt á veld- isstól Spánar og sagt er, að Lúð- vík 14. hafi látið sér þau orð um munn fara, að Pýreneafjöllin væru loks úr sögunni. Þó hafði Lúðvík 14. ekki dreg- ið rétta ályktun af málalokum þessum. Honum sýndist svo, að loks væri Frakkland orðið öfl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.