Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 34

Stefnir - 01.06.1955, Blaðsíða 34
32 STEFNIR þá kastað grjóti á hermennina, af því að þú varst þjóðernis- sinni, ekki í skoðunum heldur í tilfinningu. Þú hafðir líka andúð á hermönnum. Þér stóð beygur af þeim, og þú varst stundum að að herma eftir þeim meði því að halda fyrir nefið o-g babla ein- hverja vitleysu. Þú fórst einu sinni með öðrum drengjum og málaðir hakakross á hermanna- skála; ekki af því að þú værir hlynntur Þjóðverjum, því að þú hataðir þá. Hitler og djöfullinn voru sama persónan í þínum augum. Þú ferð enn mörg ár aftur í tímann í huganum og stendur frammi fyrir búðarglugganum á ný. í hann er snyrtilega raðað bókum í svörtu bandi, Þjóðsög- um Jóns Árnasonar, Ritsafn Jóns Trausta, bókum eftir ís- lenzka listamenn, Sturlungu og Fornaldarsögum Norðurlanda. í brjósti þér bærist kunnugleg tii- finning. Þú veizt 'það er þjóð- erniskennd. i ú hefur aldrei lesið Ritsafn Jóns Trausta, engin kynst- ur af þjóðsögum. íslenzkir lista- menn eru þér lítt kunnir. Þú hlustaðir á Víga-Glúmssögu í út- varpinu fyrir mörgum árum. Þetta er öll þekking þín á þess- um bókum* en þú ert íslendingur og stoltur. Þú metur bókmennta- og listauð þjóðar þinnar í til- finningalífi þínu og af vanþekk- ingu. Bergmálið í húsunum heyrist aftur, því þú ert farinn að ganga eftir gangstéttinni, rólega og dregur fæturna. Á götuhorninu mætirðu þrem stúlkum. Ein er ólagleg, önnur ávarpar þig kumpánlega. Þú býður gott kvöld. Þú kannast við eina, því hún var skólasystir þín fyrir mörgum árum. Bíll ekur fram hjá þér og síð- an annar. I öðrum er leikið á dragspil, og í báðum eru stúlk- ur og piltar, ölvuð. Þú snýrð við og gengur sömu ieið til baka. Stúlkurnar þrjár eru langt fram undan. Þér dettur í hug, hvað hefði skeð, ef þú hefðir slegizt í för með þeim. Þú hefðir sennilega ekki þorað að bjóða einni þeirra inn til þín. Þegar þær eru horfnar, ertu einn á götunni. Þú ert í fullkomnu andlegu jafnvægi og næmur fyr- ir hughrifum. Þú finnur persónu- leika umhverfisins og minnist Iþess, þegar þú sazt drukkinn á gangstéttinni, hallaðir þér upp að köldum húsvegg og ázt hálf- þurrkaðan fisk af græðgi. Þá var nótt og þú féllst inn í umhverf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.