Stefnir - 01.06.1955, Page 96

Stefnir - 01.06.1955, Page 96
94 STEFNIIt suraum sviðum varð allt að helming- ur bókanna eldinum að bráð. Samt á á meginlandinu og bað fjórða í röð- háskólabókasafnið enin mjög álitlegt íslenzkt safn. Að visu hefur ekki enn tekizt að fylla öil skörð, einkum þar sem um er að ræða mjög gamlar bæk- mr, en þó hefur reynzt unnt að fá furðu margt i fornsölum. Auk þess hefur tekizt að afla verulegs hluta þeirra íslenzkra bóka, sem komið hafa út, síðan styrjöldinni lauk. Er það að þakka höfðinglegri hjálp islenzkra að- ila og þá fyrst og fremst milllgöngu Birgis Kjaran forstjóra og bókaút- geíanda, sem stundaöi nám i Kiel á sínum tíma. Á sýningunni var þvi hægt að gefa góða mynd af hinni furðulega miklu bókaframleiðslu þess- ar£tr litlu þjóðar. íslendingar eru, sem kunnugt er, mjög lestrarfíkin þjóð. 1 höfuðborg- inni Reykjavik með 56 þúsundum Ibúa koma út hvorki meira né minna en fimm dagblöð í samtals um það bil 58.500 eintökum. Af fimm helztu timaritum um menningarmál er Skirnir elztur og um leið elzta tíma- rit, sem nú kemur út á Norðurlönd- um. Áðurnefnd flmm timarit koma út alls í 34 þúsund eintökum, svo að þvi sem næst fjórði hver Islendingur er áskrifandi einhvers þeirra. Að tiltölu við fólksfjölda er á Islandi meiri bókaframleiðsla en í nokkru öðru landi eða 54 bækur á hverja 10 þús- und íbúa árið 1952. Samsvarandi tölur voru árið 1953 sex i Sviþjóð og þrjár í Vestur-Þýzkalandi. Slíkar tölur eru nokkur skýring á þvi, að enn skuli vera til íslenzk orðtök eins og „blind- ur er bókiaus maður“ eða „betra er berfættur en bókarlaus að vera." Til þess var ætlazt, að sýningin bæri vott um þessa ást Islendinga á bókum, sem er mjög gömul með þjóðinni. Auk þess var það hlutverk hennar að gefa sem skýrasta mynd af lífi íslenzku þjóðarinnar bæði fyrr og nú með inn- lendum og útlendum lýsingum á landl og þjóð. Þar eð rúmið var takmarkað, var aðeins hægt að sýna um 300 verk eða um þaö bil 450 bindi, og var þeim skipt i sautján deildir. 1 fyrstu deildinni voru sýndar ýms- ar handbækur til þess að gefa fyrsta yfirlit. Næst kom ágrip af kórtlagn- ingu landsins, og var sýnt eitt kort fyrir hverja öld allt frá tímum fyrsta kortagerðarmanns á íslandi, Guð- brandar Þorlákssonar biskups, íram til vorra daga. Þar á eftir fylgdu gamlar ferðalýsingar, meðal þeirra fyrsta útgáfa hinnar þekktu Historia de gentibus septemtrionalibus (Saga Norðurlandaþjóða) eftir Olaus Magni, erkibiskup 1 Sviþjóð, útg. 1555, stutt Islandslýsing í Appendix eftir Gemma Frisius (viðbætir við heimslýsingu eít- ir Petrus Appianus og G.F., 1584), ýmis verk Amgríms Jónssonar lærða frá árunum 1593, 1607, 1609, 1618 og 1643, en rit hans voru íyrstu lýsingar landsins, sem byggðar eru á eigin athugunum höfundar. Ennfremur voru sýndar allmargar, aðallega erlendar, landslýsingar frá 17. og 18. öld. Hér á eftir kom deild, sem sýndi Island fyrri tima I myndum. Allmikið rúm var ætlað nýrri verkum um land og þjóð, þvi að lögð var áherzla á að velja viðeigandi bækur til þess að gefa sýningargestum sem gleggsta mynd af landinu sjálfu og lifnaðarháttum landsmanna. Línurit og myndir veittu innsýn I efnahagslíf iandsins. 1' slenzkum lögum, sem skráð voru þegar á 12. öld og safnað saman í svonefndri Grágás, var ætluð sérstök deild. Lögbók sú, er gilti frá 1281, Jónsbók, hefúr i heild aldrei verið numin úr gildi og verið gefin út hvað eftir annað allt fram á 20. öld. Með samanburði við lagasafn frá 1945 var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.