Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 41

Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 41
ÞANKAR UM MYNDLIST 39 impressjónistanna. Þau hafa ekki opinberað okkur neitt nýtt. Yngri listamenn þjóðarinnar, er fengizt hafa við tilraunir með ný form, hafa iðulega verið sak- aðir um dekur við erlendar tízkustefnur, stundum verið upp- nefndir tízkumálarar o.s.frv. ■—• Sumum þykir míkið á skorta um iþjóðlegan tón í list þeirra. Þess- ar ásakanir eru gripnar úr lausu lofti. Við getum alveg eins sak- að Ásgrím, Jón Stefánsson o.fl. um tízkudekur, því á sínum tíma urðu þeir fyrir áhrifum frá rót- tækum stefnum og viðhorfum í evrópskri myndlist, svo er guði fyrir að þakka, annars væri ekki gott að vita, hvar list þeirra stæði í dag. Um hið þjóðlega í list þeirra, ef menn þurfa endi- lega að vera að tala um þjóðleg- heit í listum, þá er ég þeirrar skoðunar, að það sem menn nefna því nafni sé í raun og veru ekki annað en persónuleiki ein- staklingsins, ec opinberast í verk- inu. Auk þess hljótum við að álykta sem svo, að þegar einn eða fleiri eiga við svipaðar að- stæður að etja skapist keimlík viSbrögð með skírskotun til eðl- isþátta mannsins. Ýmis atriði í menningu þjóða, sem ekki er vitað til að hafi verið í minnstu tengslum sín á milli, eru svo nauðalík að furðu sætir. Mér virðist t.d. óhjákvæmilegt að landslagsmálarar þjóðarinnar öðlist ákveðin séreinkenni í list sinni, eitthvaS sameiginlegt á breiðum grundvelli. Landslagið, mótífið setur þeim ákveðnar skorður frá upphafi, án þess þó að hefta þá að öðru leyti, hvað listræna sköpun áhrærir. Af þessum sökum getur verið var- hugavert að tala um stælingar og áhrif. Þetta fyrirbæri, sé það á þröngum grundvelli, kalla menn svo þjóðlegheit í listum, annars öfgastefnur og tízkudekur. Ekkert form er uppfinning ákveðins manns. Það sprettur upp af þörf milljóna rnanna. í leit okkar að formi sem hæf- ir okkur er viðbúið aS einhver verðmæti fari forgörðum. Til íþessa hefur þó afraksturinn ver- ið miklu meiri en tilkostnaður- inn, og það er ástæðulaust að óttast að svo verði ekki enn um stund. X—□—X ví lengur sem rnaður hugsar um þessi mál því broslegra verður það ástand sem skapazt hefur. Hvað er það sem kemur fullorðnu fólki til að umturnast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.