Stefnir - 01.06.1955, Page 39
ÞANKAR UM MYNDLIST
37
gegnir nokkuð öðru máli. ViS
ættum ekki aS þurfa að fara í
neinar grafgötur meS þaS, aS
fiann nýtur verka fyrirrennara
sinna engu síSur en hver annar.
En hversu frábær sem þau kunna
að vera svala þau ekki sköpunar-
þörf hans. List fortíSarinnar hef-
ur margþætt gildi fyrir lista-
manninn. Hann nýtur hennar og
lærir af henni í senn, hún er
honum hvatning til að afreka
eitthvaS sjálfur, jafnframt því
sem hún getur dregið úr honum
kjarkinn. Þannig virSist mér sem
hin glæsilega arfleifS ítölsku
þjóSarinnar á sviSi myndlistar-
innar hafi drepiS í dróma hæfi-
leikann til aS endurskapa formiS
í samræmi viS þaS ástand, er
listin kemst í meS vissu milli-
bili.
Fáránlegust af öllu er sú hug-
niynd, aS listamenn nútímans
forsmái list fyrirrennara sinna,
þótt þeir feti ekki í fótspor þeirra
hvað form snertir. Enda þótt list
Rubens hafi á sér öll einkenni
barrokksins eyddi hann drjúgum
tíma í aS læra af list Leonardos,
sem var lireinræktaður renessans-
málari. í list Rubens verSa samt
ekki greind nein áhrif frá Leon-
ardo, nema þá helzt í sumum
teikningum hans.
í þessu sambandi vil ég biðja
menn aS gera greinamun á áhrif-
um og stælingum eða endurtekn-
ingu. Það er algengt og jafn-
framt ofureSlilegt aS ungir
menn verSi fyrir áhrifum frá
einhverjum. ÞaS er svo til und-
antekningalaus regla meS byrj-
endur. Þroskaár sérhvers lista-
manns fara í þaS að kryfja til
mergjar þroskaferil fyrirrennara
sinna, kynna sér vandamál þeirra,
markmiS og leiðir. Tíminn sker
úr um þaS og meSfæddir hæfi-
leikar, hve langæ áhrifin reynast.
Sérhver viSleitni til listsköpunar
á frumorsök sína í tjáningarþörf
mannsins, og þaS er ólíklegt, aS
hún fái nokkurn tíma útrás í
endurtekningu.
X—□—X
eim, er deila hvað harSast á
nútímalist, sést yfir þá staS-
reynd, aS engin sköpun hefur átt
sér staS, hvorki fyrr né síðar án
endurnýjunar formsins.
SíSan á dögum impressjónist-
anna hefur þróun myndlistarinn-
ar veriS svo ör aS slíks eru engin
dæmi áður. Sá tími, sem síSan
er liSinn, hefur veriS þungur
straumur umbrota og linnu-
lausra tilrauna. Fjöldinn allur af
formum og formafbrigSum hef-
ur skotiS upp kollinum. AS vísu