Stefnir - 01.06.1955, Page 69

Stefnir - 01.06.1955, Page 69
JLaikfuíttul Jtit 'ZLaniK’SSCd JOiltiams Ingólfur Pálmason Þýddi. SKAMMGOÐ VIST Þrjár persótmr: BABY DOLL, ARCHIE LEE, RÓSA FRÆNKA. Svióió er ver'ónd og garóur við hliðina á kofahrófi í Bláfjöllum Mississipis: FeðruS timburbygging í grœngráum lit meS dökkum rákum niSur frá þakinu, öll hin óreglulegasta í l'ógun. Bak viS er rökkvaS hvolfiS litaS roSa sólarlagsins. LoftiS er hvassviSrislegt, og vindurinn ýlfrar ámáttlega. Á baksviSinu, mitt í garSinum, til hliSar viS veröndina er mjög stór rósa• runnur. FegurS hans hefur eitthvaS óheillavœrdegt viS sig. Tónlist í stíl Prokoffévs er leikin viS upphaf þáttarins og setur afkáralega IjóSrœnan blœ á sviSiS. ÞaS ískrar í riSguSum hjörum og loku. Dyrnar aS veröndinni opnast. Mús- íkkin hljóSnar. Frú „Baby Doll“ Bowman kemur inn. Hún er stór og silaleg kona. VirSu- leik hennar skortir þokka og sljóleiki hennar er ekki aSlaSandi. Svart, gljáandi háriS er sett þannig upp, aS þaS minnir á Egypta, sömuleiSis purpurarauSur lér- eftskjóllinn og gróft látúnsskrautiS, sem hún ber. Archie Lee Bowman kemur einnig út og sleikir úr tönnunum. Hann er stór maSur, náhvítur og óhraustlegur í framan og slinnalegur í fasi. ARCHIE LEE: Gamla konan gat mallaS sæmilega hér áður, en nú er orðið brennt fyrir það. Maturinn hefur veriö afleitur hjá henni upp á síðkastið. BABY DOLL: Þar er ég sammála, Arohie Lee. Það er enginn ágreiningur um það. ARCHIE LEE: Góður grænmetisjafningur er þokkalegur réttur, ef hann er soðinn með söltu fleski og látinn krauma á vélinni þangað til hann er orðinn meir, en þegar honum er dembt á fatið hálfsoðnum og ókrydduðum er þetta ekki einu sinni svínamatur. BABY DOLL: Það er erfitt aö spilla grænmeti, en gömlu konunni hefur sann- arlega tekizt það. ARCHIE LEE: Hvernig fór hún eiginlega að því? BABY DOLL: (hœgt og meS fyrirlitningu). Ja, hún hafði það á vélinni í svona klukkutíma. Sagðist halda að það syði. Ég gáði í eldhúsið. Vélin var ísköld.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.