Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Síða 28

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Síða 28
26 Berufj. Kom í maí með „Lagarfossi“. Mýrdnls. Skráðir 4 sjúklingar í apríl. Kona kom frá Reykjavík og lagðist með háum hita daginn eftir heimkomuna. Næstu daga veikt- ust svo 3 aðrir á heimilinu á sama hátt. Ekki vissi ég til, að hún kæmi nema á þetta eina heimili; að vísu var hér kvefslæðingur um sömu mundir, og má vel vera, að eitthvað af því hafi verið inflúenza. Rnngár. 9 tilfelli skrásett. Diagnose vafasöm. Grímsnes. 2 tilfelli skrásett. Var sóttur til barns, 2 ára, sem hafði veikzt nokkuð snögglega með hita um 39 stig og óþægindum í hálsin- um. Skófir voru engar á tonsillum, en Ijósleitir dilar á dreif. Var ekki óhræddur um difteritis, tók því præparat og sendi samstundis til Dun- gals og fékk það svar næsta dag, að præparatið hefði verið hxeinkul- tur af inflúenzubacillum. Keflavíkur. Inflúenza talin í febrúarmánuði, frekar væg, en kvefsótt gekk þá líka og eins næstu inánuðina á eftir, og í lok ársins sáust nokkur tilfelli, er líktust inflúenzu. 10. Mislingar (morbilli). Töflur II, III Og IV, 10. S júklingafjöldi 1923- -1932: 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 Sjúld »* 3802 1643 685 1 2293 3026 „ 31 132 Dánir 12 13 9 2 13 1 Mislingafaraldur hófst í Akureyrarhéraði í nóvember fyrra ár og gekk fram yfir áramótin. Hann barst í næstu héruð þ. e. Höfðahverfis og Sauðárkrókshérað, en merkilega lítið verður úr, því að hann er með öllu útdauður í marz. Er ónæmið enn almennt eftir faraldrana 1924—26 og 1928—29. Úr mislingum er enginn talinn dáinn. Læknar láta þessa getið: Akureijrnr. Mislingar héldu áfram að ganga frá fyrra ári en voru vægir. Snuðárkróks. Mislingar bárust hingað frá Akureyri i byrjun ársins. Sýktust 37 manneskjur, en engin dó. Höfðnhverfis. Bárust hingað frá Akureyri í febrúar en voru út- dauðir í marz. 11. Hettusótt (parotitis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. Sjúklingafjöldi 1923- 1932 : 19215 1924 1925 1929 1927 1928 1929 1930 1931 1932 Sjúkl............. „ „ 1 „ 1 „ 998 18ó8 325 4 Hettusótt, sem gengið hafði um landið síðan 1929, var með öllu talin útdauð í ágúst 1931. Þessi 4 tilfelli, sem talin eru í ár, eru annað- hvort einhverjar eftirhreytur, eða útlendingar; a. m. k. eru þau öll i héruðum, þar sem mikið er um skipakomur (Vestmannaeyja, Þing- eyrar og Siglufjarðarhéruð).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.