Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Page 30

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Page 30
28 14. Rauðir hundar (rubeolae). Töflur II, III og IV, 14. Sjúklingafíöldi 1923—1932: 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 Sjúkl............ 5 4 132 449 52 18 29 102 368 24 Sjúkdómsgreining rauðra hunda mun ætíð vera ágizkanakennd, og ekki sízt, þegar skarlatssótt er á ferð. Þannig hyggur héraðslæknir- inn á Seyðisfirði, að hin 11 tilfelli, scm hann hefir talið fram, hafi í raun og veru verið létt skarlatssótt. Læknar láta þessa getið: Kvik. Aðeins 1 sjúklingur talinn fram. Segðisfí. í ágúst eru skráð 11 tilfelli af ruheolæ; gekk ég síðar úr skugga um, að flest af þeim muni hafa verið scarlatina. 15. Skarlatssótt (scarlatina). Töflur II, III og IV, 15. S júklingafíöldi 1923—1932: 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 Sjúkl............ 163 26 7 10 5 14 10 204 336 624 Dánir ........... 4 „ „ „ „ „ „ 3 6 17 Skarlatssóttin er einn alvarlegasti faraldur ársins, því að þó að ekki séu ýkja mörg tilfelli talin fram, dóu 17 úr þessari sótt. Hún gekk um Norðurland, í og út frá aðalkaupstöðunum þar, Akureyri og Siglu- firði. Einnig í Vestmannaeyjum og þeim sveitum, sem mestar hafa sam- göngur við Vestmannaeyjar. Skarlatssótt hefir verið landlæg síðan faraldur gekk hér um aldamótin, sem eflaust hefir þá borizt frá út- löndum. Hefir hún gengið í öldum, stundum virzt vera að því komin að deyja út, en þó ávallt minnt á sig einhversstaðar. 1920 rís skarlats- sóttaralda allhátt eftir langan aðdraganda, en fellur ört, og 1924—5 er hún nærri horfin. Má hún heita ligg'ja niðri þangað til á miðju ári 1930. Þá rís ný alda, sem hefir stigið allhratt og virðist enn eiga eftir að ná hámarki. Veikin hefir aðallega haldið sig við Norðurland, þangað til hún náði sér niðri í Vestmannaeyjum á þessu ári. Reykjavík hefir enn að mestu leyti sloppið, svo furðulegt sem það má heita. Þó að þetta margir hafi dáið, er veikin almennt talin mjög væg, svo að sótt- vörnum reynist erfitt að beita. Læknar láta þessa getið: Rvík. Enginn faraldur, en taldir fram 6 sjúklingar. Einn dó. Líkt og í fyrra. Miðfí. Kom hér upp í héraðinu í árslok, en enginn sjúklingur er skráður. Mjög væg. Sauðárkróks. Var að slæðast um héraðið öðru hvoru frá marzmán- uði. Yfirleitt væg, svo að læknis var ekki ætíð vitjað. En það var einmitt þetta, sem olli útbreiðslunni. Eg vissi aldrei til þess, að veikin breiddist lit frá þeim, sem lælcnir fékk vitneskju um og viðhöfðu varasemi um samgöngur, þó að ekki væri um fullkomna einangrun að ræða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.