Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Síða 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Síða 36
34 23. Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta). Töflur II, III og IV, 23. Sjúklingafjöldi 1923—1932: 1923 1924 1925 192fi 1927 1928 1929 1930 1931 1932 Sjúkl............ 2 463 26 2 12 4 8 9 11 81 Dánir ........... „ 89 „ 2 3 6 1 1 „ 15 Nokkur faraldur var að mænusótt og meiri en verið hefir síðan 1924. Flest tilfelli eru skráð í Reykjavík (þó engan veginn að til- tölu við fólksfjölda), en einnig kvað talsvert að henni á Norður- landi, einkum á Akureyri og þar vestur undan. Þá stakk hún sér og niður á Austfjörðum, í Keflavík og víðar. Dánartalan miðuð við skráð tilfelli eru mjög svipuð og í faraldrinum 1924. Ekki mun veikin almennt hafa verið mjög skæð á þeim, sem lifðu. Þó varð einstaka maður allhart úti og hlaut varanlegar lamanir eins og gengur. Læknar láta þessa getið: Rvík. Stingur sér talsvert niður hér, einkum fimm fyrstu mánuði ársins, og eru taldir fram á skýrslum læknanna 28 sjúklingar. Þar af 5 dánir. Sóttvarnir voru reyndar, þó ekki væri sannanlegt, að þær kæmu að neinu haldi, enda var mér vitanlega ekki hægt að finna neitt beint samband milli hinna einstöku tilfella. Skipaskaga. Kom fyrir þrisvar á árinu. Mjög væg, og lamanir hurfu að mestu leyti eftir rúman mánuð. Eitt barn átti þó nokkuð lengi í veikinni, og' héldust lamanir frarn undir áramótin. Engin mök höfðu sjúklingar þessir haft hver við annan, og' ekki getum við sagt um, hvaðan hún hefir borizt. Borgarnes. Eitt barn varð sjúkt af mænusótt hér í sumar; það var frá Reykjavík, og var brátt flutt á sjúkrahús þar. Flategrar. Barnalömun rnjög svæsna fékk telpa ein í Súganda- firði siðastliðið haust. Hún andaðist. Grunur um annað (abortivt) tilfelli þar. Sauðárkróks. Kom upp á tveim bæjum seint á árinu utarlega á Skaga. Leit út fyrir, að veikin hefði borizt þangað með mönnum af fiskiskipum, er höfðu mök við þessa bæi. Hofsós. Hefir stungið sér niður við og við í Skagafirði síðan 1924, að hinn mikli mænusóttarfaraldur gekk um landið. Um mánaðamót- in ágúst—september fór að bera á mænusótt í héraðinu. Það leikur talsverður grunur á, að hún hafi kornið frá Siglufirði. Bæði var það, að nokkur tilfelli höfðu komið fyrir á Siglufirði fyrri hluta sumars- ins, og auk þess kom veikin einna fyrst fyrir hjá fólki, sem nýlega hafði haft samg'öngur við Siglufjörð. Alls eru skrásettir 6, en sjálf- sagt hafa miklu fleiri veikzt. Ég veit að minnsta kosti um 3, sem hefðu átt að vera á skrá, auk fjölda abortiv tilfella. 1 sjúklingur dó, 8 ára drengur. Fór á fætur, eftir eins dags legu, en sló svo niður aftur og dó fljótlega. Ég var svo óheppinn að veikjast, og var það með þeim fyrstu. Ég fékk allmiklar lamanir. Lömuðust flexorar á vinstri upphandlegg og axlarvöðvar, musculus deltoideus, musculus supra- spinatus, musculus infraspinatus. Auk þess lömuðust bæði neðri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.