Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Page 61

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Page 61
59 anna í febrúar 1932 kom í ljós, að frá byrjun skólasársins (16. okt. 1931) hafði 1 barn létzt um 7 kgr., 5 börn um 3,5—5 kgr., 40 börn um 0,9—3,5 kgr., og 9 börn höfðu staðið í stað. Alls höfðu þá 55 börn, eða nálega 12,2% af öllurn börnum i skólanum, létzt eða staðið í stað. Hinn 11. febr. 1933 voru einnig öll börn vegin og athuguð, og kom þá í ljós, að frá byrjun skólaársins síðastl. haust höfðu 7 börn létzt um 1—3,4 kgr., 16 börn létzt um 0,1—-0,9 kgr. og 5 börn staðið í stað, hin öll þyngzt. Alls höfðu nú 33 börn, eða rúmlega 7 % allra skólabarnanna, létzt eða staðið í stað. Má af þessum tölum sjá, að ástandið er stórum betra nú en í fyrra. Aðeins 1 barn hefir nú léízt um 3,4 kgr., 6 um 1—2% kgr. en 16 um að eins noltkur grömin hvert. Þakkar skólastjóri þetta bætta ástand mjólkur- og lýsisgjöfinni i vetur. í skólanum er búið að drekka í vetur 3500 iítra af mjólk og um 70 lítra lýsis. Höfðahverfis. Mest bar á nit og tannskemmdum. Lús sé ég ekki nú orðið. Aðrir kvillar ekki teljandi. Tiltölulega fá voru með eitlaþrota og sárafá með stækkaða kokkirtla. Húsavíkur. Af 139 börnum höfðu: Adenitis 58, adenoid vegetat. 5, atrophia gl. thyreoid. 1, appendicit. chronic. 2, blepharitis 4, bursit. sub- et infrapat. 1, cystoma reg. parotid. 1, defectio visus 15, ekzema 2, macuia corneæ 2, hypertrophia tons. 40, rhinitis chronica 1, scoliosis 8, sequ. fract. baseos. 1, urticaria 1, vestigia rachit. 26, anæmia 10, hernia ingvinal. 1, mb. cordis 3, cicatric. post cornb. 1, ostit. tibiæ non tbc. 1, conjunctivitis 2. Vopnafj. Af 58 börnum höfðu 51 skemmdar tennur. Lítilfjörlegur eitlaþroti, stafandi væntanlega frá höfði (lús), fannst í nokkrum börn- um. Aðrir lcvillar helztir: Sjóngallar (2), hypertroph. tronsill. (5), iðrakvef (3). Fljótsdals. Lús og nit fannst í 15 börnum af 76 alls; fer það að lík- indum heldur minnkandi en á þó langt í land, að því verði alveg út- rýmt. Tannskemmdir voru í 37 börnum, og hefir það mikið farið vax- andi síðan ég fyrst skoðaði hér skólabörn 1925. SeyðisJJ. Af 78 börnum i kaupstaðnum höfðu aðeins 2 heilar tennur. Reyðarfj. Heilbrigði skólabarna virðist góð; af kvillum bar mest á tannskemmdum og blóðleysi. Áberandi sjóngallar fátíðir. Kunnugt er um 3 tilfelli af enuresis noct. hjá börnum yfir 10 ára aldur. Meðalþyngd og hæð skólabarna á Eskifirði haustið 1932, miðað við töflu Camerers-Pirquets: Af 47 stúlkum reyndust: Hæð: Ofan meðallags 18 eða 38,3%, að jafnaði 5 cm. I meðallagi 8 eða 17%. Neðan meðallags 21 eða 44,7%, að jafnaði 5 cm. Heildarútkoman 0,33 cm. neðan meðallags. Þyngd: Ofan meðallags 18 eða 38,3%, að jafnaði 3,8 kg. í meðallagi 1 eða 2,1%. Neðan meðallags 28 eða 59,1%, að jafnaði 3,5 kg. Heildarútkoman 0,420 kg. neðan meðallags. Af 40 piltum reyndust: Hæð: Ofan meðallags 25 eða 62,5%, að jafnaði 5,44 cm. I meðallagi 2 eða 5%.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.