Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Qupperneq 69

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Qupperneq 69
67 Sauðárkróks. Placenta praevia. Á 7. mánuði féklc kona blæðingar. Tók fyrir þær. Eftir 8 mánuði fékk konan ákafa blæðingu snögglega. Var fæðingarvegur þá svo víkkaður, að þrengja mátti hendi upp í ut- erus. Var þá í skyndi í léttri chloroformdeyfingu gerð vending. Fóstr- ið, sem var í þverlegu, dregið fram á fæti, og fylgjan losuð á eftir. Rétt áður hafði verið innsprautað í konuna 1 cbc. pituitrin. Blóðmissir varð nokkur en ekki geysilegur, enda var konan anæmisk áður. Fannst lífs- mark með barninu, og tókst að lífga það, eftir alllangar tilraunir. Kon- unni gefin saltvatnsinfusion. Konunni heilsaðist vei í fyrstu, en á 3. sólarhring fór að bera á meningitis symptomum, og dó konan á 10. degi frá fæðingu úr meningitis tuberc. Hafði áður haft tbc. pulm. Hofsós. Læknir viðstaddur aðeins 3 fæðingar á árinu. Ekkert sér- stakt um þær að segja. Siglufí. Af 12 fósturlátum eru taldar 3 fóstureyðingar: Toxæmia, nephritis (27 ára gift kona), sama tilefni (32 ára gift kona), toxæmia, pyelitis (35 ára gift kona). Svarfdæla. í tvö skipti af þremur gáfu fósturlátin tilefni til læknis- aðgerða. Höfðahverfis. Fimm sinnum vitjað til sængurkvenna. Tvær þurftu verulega hjálp. 1. Tvíburafæðing. Pituitrin. 2. Eklampsi. Krampar hættu, eftir að barninu hafði verið náð með töng, þá dáið; en konan dó í coma eftir 10—12 stundir. Reykdæla. Læknis vitjað 4 sinnum á árinu; engar sérstakar orsakir né aðgerðir. Húsavíkur. Spontan fósturlát hafa orðið 6 á árinu, allt hjá giftum konum, aðallega seinni hluta ársins, ágúst til desember, 2—5 mánaða að aldri, 4 kompl. og 2 inkompl., og annað þeirra septiskur abort, sem þó endaði vel. Auk þess hefir komið fyrir tvisvar „truende Abort“, báðir við placenta praevia, í annað skiptið totalis, en hitt marginal með insertio velamentosa. Báðum tókst að bjarga með rúmlegu og medicamenta. Abortus provocatus gerður einu sinni vegna hyperemesis hjá berklaveikri konu, á öðrum mánuði. Eitthvað mun um takmörkun barneigna, en ekki í stórum stíl. Menn nota bæði smokka og hettur (occlusiv pessaria). Hvorugt vill mönnum lánast til fulls, — þó nota rnargir spetontöflur — en ég held, að það sé mest fyrir það, að rangt sé að farið. Auk þessa hafa nokkrar konur fengið svæsna hyperemesis, en hefir lagazt við luminal. Þistilfí. Barn með hydrocephalus fæddist andvana, og hafði belgur- inn sprungið í fæðingunni, svo að allt féll saman og leit út eins og vant- aði allt heilabúið.1) Öxarfí. Kona hefir alið 3 börn. í öll skiptin verið lin sótt og í öll skiptin framhöfuðstaða. Hún er í mikilli fjarlægð, og hefir jafnan ver- ið orðin mjög aðþrengd, er ég hefi komið. Krakkana hefi ég alla orðið 1) I athugasemd á fæðingaaðgeröarskýrslu úr Akureyrarhéraði er Jiess getið, að fæðst hafi þar vanskapnaður, er aldrei lifir lengi, svo nefndur anencephalus, og að læknirinn, sem var viðstaddur fæðinguna hafi þegar stytt barninu aldur með mor- fini, rétt eins og það væri viðurkennd skylda, eða a. m. k. réttur læknis að stytta þeim aldur, er hann sér fyrir, að ekki eiga langt eftir. Landlæknir hefir krafizt um þetta nánari greinargerðar af lækninum, sem hlut á að máli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.