Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Qupperneq 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Qupperneq 86
84 vetrum, og eru þeir síðan fluttir burt að vorinu. Allt þetta ástand þarf að batna. Við flest húsin eru vanhús. Patreksfi. Á síðastliðnum 9 árum hafa verið byggð 23 íbúðarhús á Patreksfirði, þar af 7 steinhús, hitt járnvarin timburhús. Mörg hafa miðstöðvarhitun og vatnssalerni, og öll vatnsleiðsla og skólpveitu, að tveim undanteknum. Ennfremur hafa 3 hús verið stækkuð með einni íbúðarhæð. í mörg eldri hús hefir verið sett miðstöðvarhitun. Vatns- leiðsla hefir verið sett í flestöll hús í kauptúninu og skólpveita í mörg. Þrátt fyrir þessa nýbyggingar er ekla á íbúðarhúsnæði. Yfirleitt eru íbviðir fólks í kauptúninu viðunandi og' sumstaðar ágætar, en nokkr- um íbúðum er þó talsvert ábótavant. Bíldudals. Húsakynni eru fremur góð, þótt fátt sé nú um húsa- gerð í kreppunni. Miðstöðvarhitun og skolpræsi sett í nokkur eldri hús. Þrifnaður fer batnandi, og af lús sést nú minna en fyrr, og mun nokkuð að þaklca skólaskoðun barna. Flatei/rar. Sérstaklega finnst mér athyglisvert, hve utanhússþrifn- aði í kauptúnunum er ábótavant og kauptúnin ljót. Smákauptún landsins vilja víða verða með þessu marki brennd, og er illt til þess að vita, því að í þeim vex upp mikill hluti þjóðarinnar. Hóls. Húsakynni og þrifnaður fer hvorttveggja heldur batnandi. Árlega eru byggð fleiri eða færri íbúðarhús úr steinsteypu, með raf- lýsingu og miðstöðvarhitun. Götur eru ófullkomnar, og þrifnaður utan húss lakari en vera skyldi, enda erfitt ineð fráræslu. Hugleitt hefir verið að leggja vatnsleiðslu um þorpið, en vegna ónógs, nærtæks vatns, hafa þorpsbúar ekki séð sér fært að ráðast í slíkt mannvirki. Neyzlu- vatn héraðsbúa er fengið úr brunnum víðsvegar um þorpið. Isafj. Húsnæðisvandræði eru hér alltaf mikil. Leiguibúðir slæmar og dýrar. Ekkert teljandi byggt af nýjum húsum. Skolpveitulagning var haldið áfram. Vatnsleiðsla bæjarins var síðastliðið ár oft þurrausin, og olli það miklum óþægindum. Nauteyrar. Húsakynni eru hér víðast fremur góð. Hreinlæti í betra lagi. Hesteyrar. Húsakynnum og þrifnaði hefir lítið farið fram á þessu ári. Aðallega er það gamla fólkið, sem tálmar hinum nauðsynlegustu umbótum, einkum hvað hreinlæti snertir. Reykjarfj. Húsakynni eru nú víða orðin sæmileg og sumstaðar góð, en þó eru nokkrir mannabústaðir, er minna of mikið á greni: lágir, loftillir og dimmir, kaldir og kytrulegir. Þrifuaður í meðallagi. Hefi hverg'i orðið var við gegndarlausan sóðaskap. Á ferðalögum minum hefi ég' orðið var við lús og sérstaklega fló á þó nokkrum stöðum. Miðfj. Húsakynni svipuð og gerist og gengur til sveita, víða mjög ábótavant. Lítið um nýbyggingar á árinu. Siglufj. Allmörg hús hafa verið byggð á síðastliðnu ári, flest úr steini. Hús þessi eru jafnaðarlega stærri en áður hefir tíðkazt, stofur stærri og bjartari, svo að segja öll með miðstöðvarhitun og' frárennsli, eftir því sem slíku hefir mátt við koma. Frárennsliskerfi bæjarins er nú orðið talsvert útbreitt um bæinn, og hefir enn á síðastliðnu ári verið bætt við það. 3 sildarverksmiðjur og 1 fiskimjölsverksmiðja og 3 þorskalýsisbræðslur voru reknar hér síðastliðið ár, og stafaði af þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.