Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Qupperneq 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Qupperneq 139
LANDLÆKNIRINN Reykjavík, 15. febrúar 1934. Eg leyí'i mér að vekja athygli hins háttvirta borgarstjóra og bæjar- ráðs á því, að Reykjavíkurbær leggur ekki það fram til heilbrigðismála, sem höfuðborg landsins væri skylt að gera, og stenzt að þessu leyti jafn- vel ekki samanburð við aðra staði hérlenda, þegar tekið er tillit til fólks- fjölda og f járhagslegrar getu. Nægir að henda á það, að mörg hin fámennustu læknishéruð með nokkrum hundruðum íbúa hafa meðal annars komið sér upp og standa straum af sjúkraskýlum, sem kostað hafa tugi þúsunda, og kaupstaðir, sem eru meira en tíu sinnum fólksfærri en Reykjavík, hafa reist sjúkra- iiús fyrir hundruð þúsunda, reka þau á sína ábyrgð og spara hvergi til. Þetta svarar til þess, að Reykjavíkurbær hefði reist sjúkrahús fyrir milljónir króna og ræki þau með rausn. En Reykjavík á ekkert sjúkra- hús, sein því nafni getur heitið, aðeins Farsóttahúsið eitt, gamlan, óvist- legan og i 11 a settan timburhjall, ofskipaðan með rúmlega 30 rúmum, og er raunar ekki farsóttahús nema að nafninu til, heldur berldaspitali, og svo úr garði gerður, hvort sem miðað er við farsóttir eða berklaveiki, að ósæmilegt er fyrir bæinn. Mér er þó skylt að minnast þess með þakk- læti, að bærinn hefir nýlega aðstoðað drengilega við að sjá kynsjúk- dómasjúklingum fyrir nauðsynlegri sjúkrahúsvist. Það er engan veginn efni þessa bréfs, að hvetja hið háttvirta bæjar- ráð til að etja kappi við aðra staði um fjárframlög til sjúkrahúsbygginga. Að sjálfsögðu keniur að því, að Revkjavík verður að eignast sómasam- legl bæjarsjúkrahús, og er þegar mjög aðkallandi, að rúmliggjandi og einlcum nýsýktum berkalsjúklingum bæjarins verði séð fyrir samastað, sem að öllu leyti svarar kröfum tímans, auk þess sem jafnan þarf að vera unnt að einangra tafarlaust og tryggilega farsóttasjúklinga á vel útbúnu farsóttahúsi, þegar það getur orðið til þess, að nauðsynlegar sóttvarnir verði fyrir það framkvæmanlegar. Um einangrun farsótta- sjúlclinga í slíkum tilfellum ætti að takast samvinna milli ríkis og bæj- ar, og vænti ég að geta síðar borið fram aðgengilegar tillögur þar að lútandi. En þó að úr þessum þörfum verði bætt, liggur það í hlutarins eðli, vegna hinna mörgu ríkissjúkrahúsa, sem hér eru í bænum eða næsta nágrenni, svo og vegna hinna ýmsu sjúkrahúsa einstakra manna og félaga, að Reykjavíkurbær þarf ekki í fyrirsjáanlegri framtíð að leggja nema tiltölulega lítið fé til sjúkrahúsbygginga, miðað við önnur sveitarfélög, sein ein þurfa að leysa sjúkrahúsmál sín. Er langt frá þvi, að ég sjái ofsjónum vfir þessum hlunnindum til handa Reykjavíkurbæ. Þvert á móti tel ég hann vel að þeim kominn. Ég 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.