Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Page 142

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Page 142
140 hundna Ieit að króniskmn berklasmitherum, sem annars geta áulizt í áratugi og sáð sýkinni lit frá sér í allar áttir. Við þá leit er ekki sízt að vænta stuðnings frá skólaeftirlitinu, er herklarannsókn er gerð á hverju harni, og er því sjálfsagt að hafa sem nánast samband á milli j>ess og herklavarnarstarfseminnar. Til þessarar berklavarnarstarf- semi má sækja ágætar fyrirmyndir í önnur lönd, og líkur og raunar vissu fyrir því, að hún gefi hér góða raun. Reynist bólusetning gegn herklaveiki það þjóðráð, sem ýmsir ætla, verður hún að sjálfsögðu í höndum stöðvarinnar. 5. Kynsjúkdómavarnir. Um kynsjúkdómavarnir er svipað að seg'ja og' berklavarnirnar. Það er hálfverk eitt og kák, að láta sér nægja að lækna j)á, sem læknis leita. Hér þarf einnig að skipuleggja leit að hinuin krónisku smitberuin og gera þá hættulausa. Fræðsla almennings og einkum æskulýðsins er hér og þýðingar- mikið atriði, en næsta vandasamt verk. Sú krafa er nú gerð til kenn- ara og foreldra, að þau fræði unglingana í kynferðisinálum, en efa- laust eru allt of fáir þeim vanda vaxnir, enda er þessi fræðsla sorg- lega vanrækt. Líka er hætt við, að jafnvel hinir samvizkusömustu kennarar, sem sýna hér virðingarverða viðleitni, séu tortryggðir af aðstandendum barnanna. Ég hugsa mér, að heilsuverndarstöðin hafi margvíslega heilbrigðisfræðslustarfsemi með höndum og vænti mikils árangurs af því á ýmsan hátt. Þannig geri ég ráð fyrir, að nemendur hinna ýmsu skóla verði látnir sækja þangað nauðsynlega og heil- hrigða fræðslu 11111 kynferðismál og kynsjúkdóma. Þar, á sii fræðsla enga tortryggni að vekja, og þar verður það andrúmsloft ríkjandi, sem á við þessi efni, en gruna má, að á það skorti í skólastofum hjá misjöfnum kennurum, þegar þessi efni her á góma. 6. Krabbameinsvarnir. Því miður er ekki unnt að státa af því, að þekking endist, enn sem komið er, til að sjá ráð lil verndar gegn krabbameinum í neinni líkingu við það, sem gerist uin ýmsa aðra sjúkdóma. Þó er ekki grunlaust um, að óskynsamlegt mataræði og lifnaðarhættir eigi drjúgan þátt í þessuni ægilega sjúkdómi. Öllu slíku gefur heilsuverndarstöðin nánar gætur og breiðir út þá þekkingu, sem sönnust fæst um þessi efni. Það hefir höfuðþýðingu við lækningu þessa sjúkdóms, að sjúklingarnir vitji iæknis sem allra fyrst eftir að meinsemdin hefir byrjað. Og að þvi getur heilsuverndarstöðin unnið á ýmsan hátt, heint og' óbeint. 7. Varnir gegn blindn. Blinda er mjög almenn á íslandi, og er gláku- blinda hér sérstaklega hræðilega algengur sjúkdóniur. Augu sín og sjón geta menn á inargan hátt verndað, ef þeir njóta viðeigandi leið- beininga. Jafnvel glákublinduna má í mörgum tilfellum stöðva, ef sjúkdómurinn er greindur nógu snemma, en á því er mjög mikill inisbrestur hér á landi, og' veldur ægilegu böli. Hér er því enn verk- efni fyrir heilsuverndarstöðina. 8. Slgsavarnir. Heilsuverndarstöðin verður ekki afskiptalaus af slysförum í bænum. Hún heldur nákvæma skrá yfir öll slys og or- sakir þeirra og vinnur að því, að fyrir þau verði girt. Hér undir heyfir að vaka yfir aðbúnaði verkafólks, iðnaðarmanna og hvers konar starfsmanna á vinnustöðvunum utan húss og innan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.