Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Page 143

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1932, Page 143
141 9. Til almcnnrar heilsuverndar telst það, að leiðbeina fólki um reglusemi og heilbrigða iifnaðarhætti í hvívetna, fræða það um skað- semi áfengis, tóbaks og annara nautna og eiturlyfja, kenna því að nota sér til heilsuþrifa vatn, Ijós og loft, herja á hvers konar ó- þrifnað utan húss og innan, hafa nákvæmt eftirlit með húsakynn- um almennings og afskipti til umbóta, og, síðast en ekki sízt, að leið- heina uin skynsamlegt mataræði. Fleygir þekkingu á þeim efnum fram með hverju ári, og er ekki vafi á því, að vér syndgum mjög á móti henni i mörgum greinum, bæði hver einstakur og þjóðin í heild sinni, oss til stórkostlegrar heilsuspillingar og vanþrifa. Er ekki vansalaust að segja frá því, að vér einir allra menningarþjóða höf- um ekkert eftirlit, sem heitið getur, með matvælum, og veit enginn hvað hér er á hoðstóluin af sviknum og meira og minna skemmdum og jafnvel hættulegum fæðutegundum. Má raunar fullyrða, með til- liti til erlendrar reynslu, að að því hljóta að vera talsverð brögð. Er þetta eitt út af fyrir sig ærið verkefni. Eg vona, að hinu háttvirta bæjarráði sé ijóst af þessu lauslega yf- irliti, að slíka heilsuverndarstöð muni ekki skorta viðfangsefni. Er þó margt ótalið, ekki síður þýðingarmikið en það, sem á hefir verið drejiið. Þannig' hefi ég ekki nefnt nauðsynlegt heilbrigðiseftirlit með iþróttastarfseminni í bænum, þannig' að hún þjóni heilbrigðinni en vinni aldrei á móti henni. En það meðalhóf er stundum vandratað. Einnig má nefna leiðbeiningar til kvenna um nauðsynlega takmörk- nn barneigna (sem raunar má telja til mæðra- og barnaverndar), varnir gegn taugaveiklunum og geðsjúkdómum, að ógleymdri við- leitni til kgnbóta, ef j)ess mætti vænta, að unnt væri að setja um slíkt skynsamleg lög og reglur, þar sem sneitt væri hjá hleypidómum en gadt fyllstu mannúðar. Og þó að enn fleira mætti nefna, má gera ráð fyrir, að er slík stöð væri tekin ti! starfa við sæmileg skilyrði, kæmi hún sífellt auga á ný og ný viðfangsefni, ekki síður þýðingarmikil en þau, sem nú liggja í augum uj)j)i. Þess er skylt að geta, að hér í Reykjavík er þegar vísir til heilsu- verndarstarfsemi í þá átt, sem hér hefir verið rætt um, þar sem er hjúkrunarfélagið Líkn. Það er starfsemi, sem komið hefir verið á fyrir óeigingjarna tilstuðlan áhugafólks. Auk almennrar hjúkrunarstarf- semi gel'ur félagið sig við mæðra og ungbarnavernd og berklavörn- um. Það hefir þeg'ar sýnt sig, að í þessum greinum, og j)ó að fleiri væru, er verkefni hér i bænum óþrjótandi, einnig, að þurfandi al- menningur kann áreiðanlega að meta starfsemina og notfæra sér hana. Getur félagið hvergi nærri fullnægt eftirspurninni sem skyldi, enda býr j)að við skorinn skammt og bág skilyrði á allan hátt. Það nýtur 12000 króna styrks úr bæjarsjóði og' heí’ir 4000 króna ríkissjóðsstyrk. LTr öðru hefir það ekki að sj)ila. Húsnæðið er nokkur smá herbergi í kjallara og áhöld engin sem heitir. Er hér auðvitað aðeins um svip einn að ræða af því, sem fyrir mér vakir um heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Það er raunar fróðlegt að hera saman, hvernig hér er skij)t á milli hinna tveggja þátta heilbrigðisstarfseminnar, sem ég gat um, lækningastarfseminnar annarsvegar og' heisluverndarinnar hins vegar. Hjúkrunarféla gið Líkn, sem rekur j)á einu heinu heilsu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.