Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 89
— 87 —
1969
Á skrá í 37 héruðum. Eftirstöðvar af faraldri síðasta árs. Fjaraði út
undir vorið, en örfá tilfelli skráð til áramóta.
Rvík. Hettusótt, sem allmikið bar á árið 1968, teygði sig inn á þetta
ár, og voru allmörg tilfelli fyrstu 3 mánuðina.
Álafoss. Nokkur tilfelli á fyrsta ársfjórðungi án fylgikvilla.
Akureyrar. Er á skrá fyrstu 5 mánuði. Fráfarandi héraðslæknir segir
1 athugasemdum við skýrslu janúarmánaðar: „Hettusóttin heldur stöð-
ugt áfram að ganga í læknishéraðinu og stöðugt þung með mörgum og
slsemum fylgikvillum".
Breiðumýrar. Hettusóttar, sem gengið hafði á fyrra ári, varð vart í
byrjun ársins. Var um tiltölulega fá tilfelli að ræða, en í sumum þeirra
um töluverð veikindi, meðan á stóð.
Búða. Barst í héraðið í júlí og gekk hér til ársloka.
Keflavíkur. Nokkur tilfelli. Fremur væg í þetta sinn.
20. Blöðrubóla ungbarna (766 pemphigus neonatorum).
Töflur II, III og IV, 20.
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 27 17 39 39 64 47 36 83
Á skrá í 8 héruðum. 38 tilfellanna í Vestmannaeyja og 35 í Keflavíkur.
21. Lungnabólga (pneumonia).
Töflur II, III og IV, 21a og b.
a- Kveflungnabólga (491 pn. catarrhalis).
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 1693 1505 1602 1513 1333 1242 1110 980 908 929
b- Taksótt (490 pn. crouposa).
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 143 141 112 89 84 74 64 54 41 50
*Dánir alls 60 94 71 71 73 110 112 86 86 115
a- Á skrá í 41 héraði. Flest tilfelli í janúar og desember, annars jafnt
dreifð á árið. b. Á skrá í 16 héruðum.
22. Mænusótt (080 poliomyelitis ant. acuta).
Töflur II, III og IV, 22a og b.
a- Með lömun (paralytica).
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. ______i______„________1_____2______„_____>,_______»______»______||____||
*) Á við nr. 490—493 og 763 í dánarmeinaskrá.