Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Qupperneq 96
1969
— 94
Skýrslur um berklapróf bárust ekki úr eftirtöldum 16 læknishéruð-
um: Kleppjárnsr., Ólafsvíkur, Búðardals, Reykhóla, Flateyjar, Flat-
eyrar, Suðureyrar, Hvammstanga, Breiðumýrar, Kópaskers, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, Vopnafj., Nes, Djúpavogs, Hveragerðis. f skýrsl-
um úr öðrum héruðum er greint frá berklaprófum á 38100 manns á
aldrinum 7—20 ára (tafla XI). Skiptist sá hópur þannig eftir útkomu:
7—12 ára 23279, þar af jákvæðir 160 eða 0,7%
18—20 — 14821, — - — 364 — 2,4%
Skýrsla berklayfirlæknis.
Á árinu voru framkvæmdar berklarannsóknir, aðallega röntgenrann-
sóknir, í 14 læknishéruðum. Alls voru rannsakaðir 15281 manns, á 5
heilsuverndarstöðvum 14556 einstaklingar aðailega úr 7 læknishéruð-
um, sbr. bls. 117 (berklarannsóknir í Hafnarfirði og Kópavogi eru
eins og fyrr framkvæmdar af Heilsuverndarstöð Reykjavíkur), en með
ferðaröntgentækjum 725 úr 7 læknishéruðum. Fjöldi rannsókna er hins
vegar langtum meiri, þar sem margir koma oftar en einu sinni til rann-
sóknar. Nam hann alls 16600. Minni háttar hópskoðanir voru fram-
kvæmdar í Vestmannaeyjum og á Akranesi, en engir fundust þar með
virka berklaveiki. Aðrir, er rannsakaðir voru með ferðaröntgentækjum,
voru aðallega skólanemendur og starfsfólk í skólum. Enginn þeirra
reyndist hafa virka berklaveiki.
3. ígulmygla (actinomycosis).
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 1 2 2 1 a H tt tt tt 1
Dánir tt it a a tt tt tt tt tt tt
Einn sjúklingur talinn fram í Akraneshéraði.
4. Holdsveiki (lepra).
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl. 4 4 3 3 3 3 3 3 3 3
5. Sullaveiki (echinococcosis).
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Dánir 1 >> 2 1 1 tt tt tt »
Héraðslæknar geta tveggja kvenna og tveggja karla með gamla,
kalkaða lifrarsulli.
6. Geitur (favus).
1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969
Sjúkl.
tt