Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 146

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 146
1969 144 — ofan, mjög varkár, og hann forðast að tjá sig persónulega, einkanlega að tjá nokkrar tilfinningar. Annars er mjög áberandi í vissum sálfræði- prófum, að S. mætir gjarnan vandamálum með afneitun, hann sér þau ekki. Á það einkanlega við, þar sem venjulegt fólk myndi skynja árás eða árásarhneigð eða eitthvert þess konar glæpsamlegt athæfi- Verður þessi afneitun sums staðar svo áberandi, að það hlýtur að vekja grun um óeðlilega einbeitta varnarstöðu, miðað við það, sem vitað er, að hann sé meðalgefinn, andlega heill einstaklingur og hann sé saklaus af áburði þeim, sem hann stendur undir. Hinsvegar er auð- vitað ómögulegt að leiða nokkrar líkur að því, hvort heldur sé um að ræða varnir manns, er veit upp á sig sektina, eða viðbrögð gætins manns, er finnur sig í yfirvofandi hættu. í stuttu máli er hér um að ræða lítt menntaðan, en meðalgefinn mann, S. G-son, sennilega af venjulegu meðalhraustu fólki, sem fæðist utan hjónabands og elst upp hjá móður sinni einni til byrjandi ung- lingsára. Fylgir hann móður sinni á sumrum „á síld“, en stundar skóla á vetrum og lýkur venjulegu barnaskólanámi. Á unga aldri eða 10 ára gamall fer hann að vinna á . . . ., fyrst sem léttadrengur, síðar sem vikapiltur fyrir gesti, en þegar fram líða stundir, sem bifreiðarstjóri og hálfgerður einkaþjónn .... [húsbóndans] og fylgir honum mjög, einkum á sumrum. Hann þykir lipurmenni í starfi, en heldur átaka- lítill og kærulaus. 1947 kvæntist hann núverandi eiginkonu sinni, og eiga þau 4 börn, sem hafa að sögn verið hin venjulegustu. Heimilislíf er talið gott, en S. hefur lengi átt í hálfgerðu fjárhagsbasli, þó það í lengstu lög hafi ekki komið niður á f jölskyldunni, nema þá óbeint. Um 1960 gefur gamli húsbóndi hans honum húsið á .... ásamt meðfylgjandi lóð, en fram að því hafði S. búið með fjölskyldu sinni leigulaust í húsnæði, sem .... heitinn [húsbóndinn] átti, fyrst á...... en síðan að ...., sem .... gefur honum svo, eins og að framan segir- En upp úr því byrja fjárhagsvandræði S. að mestu, bæði vegna kaupa á einkabifreið, sem hann keypti notaða, og eins vegna vanskila á opin- berum gjöldum af húseigninni o. fl. S. hætti svo störfum hjá . . • • hálfu ári eftir eigendaskipti, að eigin ósk, að því er hann segir, en aðrir herma, að hann hafi verið látinn fara. Starfaði hann svo hja Bifreiðastöð .... við leiguakstur um tíma, en síðan hjá .... á bif- reið, sem annar maður átti, og við vaxandi fjárhagserfiðleika. 18. janúar 1968 fannst svo leigubifreiðarstjórinn G. T-son látinn í bifreið sinni snemma morguns á Laugalæk, skammt frá gömlu sund- laugunum, skotinn til bana. I bifreið hans fannst skothylki, sem að áliti sérfræðinga var úr skammbyssu S & W caliber 35, sem eru mjög sjaldgæfar. Hér á landi var vitað um aðeins eina slíka, í eigu . • • • [húsbóndans], en hann hafði tilkynnt lögreglunni á .... hvarf byss- unnar, sennilega á árinu 1965. 7. marz 1969 finnst svo þessi byssa i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.