Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 148
1969 — 146 — Alla þessa löngu gæzluvarðhaldsvist S. hefur hann haldið óhaggan- lega fast fram sakleysi sínu, þótt atvikin í kringum margnefnda skamm- byssu væri honum mjög í óhag, en líka fátt annað, og ekkert samband rakið milli hans og myrta. Álit mitt er því: S. G-son bifreiðarstjóri er hvorki fáviti, geðveikur né heldur geðvilltur maður í venjulegri merkingu þess orðs, heldur meðalgefinn maður, yfirborðslegur og kærulaus, sennilega óþroskaður af ábyrgðartilfinningu og óreiðumaður, einkanlega í peningamálum. Hann er við núverandi aðstæður mjög varkár, gefur mjög takmarkað- ar upplýsingar um sjálfan sig og er greinilega í varnarstöðu, sem álykta má bæði af því og eins ýmsum atriðum, sem koma fram í sál- fræðiprófinu. Engar líkur verða leiddar af þessu að því, hvort hér sé um að ræða varnir gætins manns eða að sektarvitund sé undir niðri. Ekkert bendir til þess, að S. sé annað en fyllilega sakhæfur í þessu máli, ef hann er við það riðinn á annað borð á annan veg eða frekar en hann hefur þegar játað“. Máliö er lagt fyrir lælcnaráð á þá leið, að óskað er umsagnar um álitsgerð Þórðar Möller yfirlæknis, dags. 20. desember 1969, og þeirri spurningu beint til ráðsins, hvort það fallist á niðurstöður yfirlæknisins um geðheilbrigði og sakhæfi ákærða S. G-sonar. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: 1 álitsgerð Þórðar Möller yfirlæknis, dags. 20. desember 1969, er rakinn æviferill S. G-sonar, persónuleika hans lýst og greint frá því, sem fannst við geðrannsókn og sálfræðileg próf. Á þessum grundvelli eru niðurstöður Þórðar Möller byggðar. Læknaráð getur fallizt á niður- stöður hans. Greinargerð og ályktunartillaga réttarmáladeildar, dags. 21. janúar 1971, staðfest af forseta og ritara 31. janúar 1971 sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi Hæstaréttar, kveðnum upp 11. marz 1971, var ákærði dæmdur í fangelsi í 45 daga, en refsivistin þegar talin afplánuð í gæzluvarðhalds- vist hans. Ákærða var gert að greiða 1/20 hluta alls sakarkostnaðar, bæði í héraði og fyrir Hæstarétti, þar með talin laun réttargæzlumanns hans og verjanda í héraði og fyrir Hæstarétti, kr. 240.000,00, og saksóknarlaun til ríkissjóðs í héraði og fyrir Hæsta- rétti, kr. 240.000,00, en að öðru leyti skyldi sakarkostnaður greiðast úr ríkissjóði. 2/1971. Guðmundur Pétursson hæstaréttarlögmaður hefur skv. úrskurði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.