Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 151

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1969, Side 151
— 149 — 1969 Frá sjónarmiði læknis þarf fyrst og fremst að stefna að því með öllum ráðum að rjúfa einangrun þessa manns, en ekki auka hana á nokkurn hátt“. Eins og sést af niðurlagsorðum úrdráttarins og ályktuninni, tel ég, að „árás“ G. hafi ekki verið bein árás né heldur beinzt að verka- niönnunum sjálfum, þótt skotin kunni að hafa farið skammt frá ein- hverjum þeirra. Það er þó engan veginn meginmálið, heldur hitt, að þetta tiltæki var sprottið upp af sjúklegum hugmyndum G., ranghug- rciyndum, sem höfðu búið um sig með honum um nokkurn tíma. Hef ég ekki vitað til þess, að maður hafi verið sakfelldur fyrir að hafa verið veikur, og frá læknislegu sjónarmiði er slíkt hrein firra. Það mun heldur ekki hafa verið gert í þessu tilviki, og G. talinn ósakhæfur. Nú mun hins vegar hafa verið höfðað skaðabótamál vegna þessarar »árásar“ og G. gert í undirrétti að greiða verulegar skaðabætur. Fyrir ólögfróðum mönnum er það næsta forvitnilegt, að maður, sem hefur verið talinn að vera ekki ábyrgur gerða sinna, verði samt dæmd- ur ábyrgur fyrir fébótum, en vera má, að í því efni gildi einhver önnur sjónarmið en þau, sem virðast liggja beinast við, hversu skiljanlegt sem það annars er. Nú er að vísu ekki vitað til þess, að neinn hafi meiðzt í þessari ,,árás“ G., en hann er gerður ábyrgur fyrir einhverjum sálarspjöllum verka- ^anns, er þarna starfaði, og er enda dæmdur til að bera skaðabóta- skyldu af þeim sökum. 1 því sambandi hlýtur þá að vera gengið mjög tryggilega úr skugga um, a. m. k. eins og frekast er kostur, að tjón það, er sá ber, er krafizt hefur skaðabóta, verði tvímælalaust rakið til ^argumrædds atviks, en ef ekki er um að ræða bein meiðsli, heldur eingöngu sálarlega ákomu, getur það verið allvandgert, en engu óbrýnni ftauðsyn. Að því er viðkemur því atriði, að maður skuli vera skaðabótaskyldur Vegna sjúkdóms, er hann á enga sök á, eru það hugmyndir, er illa sam- rÝmast nútíma skilningi á geðsjúkdómum a. m. k. Mun enda eitt ný- ^gasta beint lagaákvæði um skaðabótaskyldu geðsjúkra vera úr Jóns- bók. en þar varla við nútímalegum skilningi, hvað þá þekkingu, að búast. Frá sjónarmiði geðsjúkdómafræðinnar er yfirleitt litið svo á, að slík tilvik beri frekar að skoða sem „hendanleg" slys, án þess að einn e^a neinn verði ábyrgur ger, rétt eins og þegar um náttúruhamfarir er að ræða. Og það hygg ég, að berklasjúklingur t. d. yrði seint dæmdur th skaðabóta fyrir að smita annan mann, þótt það tjón sé e. t. v. mun Jiósara en það, sem hér um ræðir, og tengsl milli orsakar og afleiðingar Þar miklu fremur í augum uppi.“ Málið er lagt fyrir læknaráö á þá leiö, að beiðzt er svars við eftirfarandi spurningu:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.