Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 95
93
26. Blöðrubóla ungbarna (684 pemphigus neonatorum)
Töflur II, III og IV, 32
1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973
Sjúkl........... 39 39 64 47 36 83 34 31 8 14
AÐRIR NÆMIR SJCKDÖMAR
Töflur V, VI, VII, 1-5, VIII, IX og XI
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei)
Töflur V, VI og VII, 1-4
1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973
Gonorrh............ 145 140 167 197 195 178 177 199 224 270
Syphilis ........... 29 15 8 4 2 - 1 - 4 3
Ulcus molle ... 1 1 - - 2 - - 1 - 1
Skýrsla kynsjúkdómalæknis ríkisins
Sjá skýrslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, bls. 119.
2. Berklaveiki (tuberculosis)
Töflur VIII, IX og XI
Eftir berklabókum (sjúkl. í árslok):
1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973
Tbc.pulm........ 213 171 163 128 89 81 85 86 74 54
Tbc.al.loc...... 51 44 44 35 35 17 13 17 11 16
Alls ........... 264 215 207 163 124 98 98 103 85 70
Dánir .......... 2 3 2 4 4 5 2 3 2 5
Skýrslur um berklapróf bárust ekki úr eftirtöldum 23 læknishéruðum:
Akranes, Kleppjárnsreykja, ölafsvíkur, Búðardals, Reykhóla, Flateyj-
ar, Þingeyrar, Flateyrar, Bolungarvíkur, Djúpavíkur, Hólmavíkur,
Hvammstanga, Hofsós, Siglufj . , ölafsfj., Raufarhafnar, Þórshafnar
Seyðisfj., Eskifj., Búða, Djúpavogs, Kirkjubæjar, Vestmannaeyja og
Eyrarbakka. í skýrslum úr öðrum héruðum er greint frá berklaprófum
á 36214 manns á aldrinum 7-20 ára (tafla XI). Skiptist sá hópur
Þannig eftir aldri og útkomu:
7-13 ára 20677, þar af jákvæðir 72, eða 0,3%
13 -20 ára 15537, þar af jákvæðir 144, eða 0,9%