Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 159

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 159
157 Sjúklingur kemur enn til augnskoðunar 20. júlí 1971 og kvartar enn um truflaða sjón á augum, einkum því vinstra. Sjónskerpa með glerjum, augnþrýstingur og augnþotnaskoðun er enn óbreytt frá skoðun 19. maí 1969 og sérstaklega er ekki hægt að sjá á augntaugum í augnbotni neina síðbúna visnun á sjóntauginni. Sjón- svið var nú kannað mjög gaumgæfilega (campimetry) og fundust óljós- ar og margbreytilegar smágloppur í sjónsviðið á hægra auga, en sjón- svlðið á vinstra auga var concentriskt minnkað að 25° og hélst jafn- stórt þótt mælingarfjarlægð væri breytt. Slíkt sjónsvið er táknrænt fyrir functionella eða sálræna truflun við mat sjúklingsins á verk- efninu. Niðurstaða: Þannig finnst ekkert hlutlægt við augnskoðunina, sem renni stoðum undir kvartanir sjúklings. Þreytu og aflleysi í augum, sem hún gat hafa fengið við slysið, fékk hún að mestu bætt með göngu- glerjum og bót á les- eða nærglerjum. Sjúklingurinn hafði samt kom- ið til mín 7. júní og 18. september 1968 með kvartanir frá augum, sem þreytu í þeim. Því skal ekki neitað, að um truflun á sjón kynni að vera að ræða, en þær eru þá slíkar, að venjulegar rannsóknarað- ferðir augnlækna henda ekki reiður á þser." Alyktun: Um er að ræða 57 ára gamla verkakonu, sem slasaðist við vinnu sína £ frystihúsi fyrir rúmu 2j ári. Hún hlaut^við það höfuð- áverka, sem talið var, að hefði valdið broti á höfuðkúpu, að líkum heilamari, heilahristingi og taugakvelli af völdum slyss. Slasaða lá í sjúkrahúsi þrisvar á árunum 1969 og 1970 vegna þessa, og var auk þess undir hendi ýmissa lækna, bæði fyrir og eftir sjúkra- húsvistir. Slasaða var óvinnufær talin 27. mars - 7. apríl 1969 og aftur frá 4. maí til 3. apríl 1970. Og eftir það telst starfsgeta nokkuð skert varanlega. Ekki er talið, að hægt sé að vænta frekari bata á sjúkleika slösuðu en þegar er fenginn, og þar sem hann er talinn munu eiga rót sína að rekja til afleiðinga umrædds slyss, þykir því tímabært að meta nú þá örorku, tímabundna og varanlega, sem slasaða telst hafa hlotið af völdum þessa slyss, og telst hún hæfilega metin sem nú greinir: Frá 27. mars 1969 til 7. apríl 1969 .... 100% Frá 4. maí 1969 til 3. apríl 1970 ....... 100% Eftir það varanlega ..................... 25%" Læknisvottorð þau, sem tekin eru upp í örorkumatið, liggja fyrir í málinu. Stefnandi heldur því fram, að varanleg örorka vegna nefnds slyss sé meiri en að framan er talið, og vitnar í örorkumatið frá 18. maí 1971, þar sem örorka hennar er talin vera 65%. Engin gögn liggja fyrir um, á hverju það örorkumat er byggt. Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðst er umsagnar um, hver sé örorka stefnanda vegna vinnuslyss 27. mars 1969.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.