Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 121
119
202 konur höfðu bjúg án annarra einkenna
25 - - hvítu í þvagi án annarra einkenna
2 - bjúg ásamt hvítu í þvagi
156 - - hækkaðan blóðþrýsting, ásamt bjúg og/eða hvítu í þvagi
Engin kona var með jákvætt Kahnpróf.
Afengisvarnadeild
Frumskráðir voru á árinu 70 manns, 61 karlmaður og 9 konur. Á fram-
færi þeirra við skráningu voru 81 barn innan 16 ára aldurs, 77 á fram-
færi karlanna og 4 á framfæri kvennanna. Auk þeirra, er nú voru
taldir, sóttu deildina 294 sjúklingar frá fyrri árum, þannig að sam-
tals leituðu hennar 364 sjúklingar á þessu ári, þar af 22 konur.
Samanlagður fjöldi heimsókna var 6.430. Meðaltala heimsókna á mann
varð 17,6, og er það svipað og undanfarin ár.
Húð- og kynsjúkdómadeild
A deildina komu 791 maður, þar af 632 vegna gruns um kynsjúkdóma.
Tala heimsókna var 2.011, þar af 1.811 vegna kynsjúkdóma.
Af þessu fólki reyndust:
6 hafa sárasótt (þar af 3 ný tilfelli, 2 karlar, 1 kona, heildar-
skipting, 4 karlar, 2 konur)
0 - linsæri
187 - lekanda (130 karlar, 57 konur)
401 eru ennfremur rannsakaðir vegna gruns um kynsjúkdóma (287 karlar,
114 konur)
38 hafa flatlús (31 karl, 7 konur)
12 - höfuðlús
18 - maurakláða (8 karlar, 6 konur og 4 börn)
3 - kossageit (konur)
126 - aðra húðsjúkdóma (46 karlar, 54 konur og 26 börn)
Gerðar voru 550 smásjárskoðanir
- - 587 ræktanir
Teknar voru 270 blóðprufur
Gefnar voru 891 penicillininndælingar.