Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 153
151
færni orðið verulega meiri en var við komu á Reykjalund og göngu-
geta og gönguþol.
Það er álit yfirlæknis á Reykjalundi, að skaplyndi mannsins og
geðslag hafi orðið honum verulegur fjötur um fót í sambandi við
endurhæfingu, og að drykkjusýki, sem háði honum fyrir slysið, sé
enn ólæknuð.
Maðurinn hefur nú spastiska tetraparesu, og er paresan mest distalt
á handleggjum og höndum. Væg húðskynstruflun fyrir neðan C V bila-
teralt, en samhljóða álit lækna, að maðurinn hafi náð sér mjög vel
eftir slys þessarar tegundar.
Ekki er líklegt að breyting verði héðan af á krafti eða tilfinningu
í ganglimum eða handlimum.
Það virðast lítil líkindi til, að maðurinn verði vinnufær í fyrir-
sjáanlegri framtíð og valda þar mestu afleiðingar áverkans, en
einnig skipta hér miklu máli drykkjusýki sú, er maðurinn var hald-
inn áður en hann slasaðist, og það sjúklega viðhorf, sem maðurinn
hefur til slyssins og afleiðinga þess.
Vegna slyssins verður að telja, að maðurinn hafi hlotið tímabundna
og varanlega örorku, sem telst hæfilega metin þannig:
í 2 ár .................... 100% örorka
og eftir það varanleg örörka 75%
Tllvitnuð læknisvottorð Hauks Kristjánssonar yfirlæknis, ...,
..., og Kjartans R. Guðmundssonar yfirlæknis liggja fyrir í málinu.
2. Vottorð frá Rigshospitalet, Kaupmannahöfn, neurokirurgisk af-
deling, undirrituð af P. Poll, 15. febrúar 1968, en þar var stefn-
andi lagður inn 5. febrúar 1969 og brautskráður 15. s.m. Vottorð-
ið hljóðar svo:
"Afdelingens diagnose: Concussio medullae spinalis cervicalis.
Behandling: 5 gange ugl. koord. gangjévl. Ergoterapi m.h.p. op-
træning af OE.s funktion især distalt. 30 árig mand, betydeligt
traume ved fald fra 2 m hójde aug. 1968. Herefter tetraplegi og
sensib.reduction med langsom og langtfra fuldstændig remission
under fys.beh. Pt. indl. til suboccipital luftmyelografi, idet
man pá grundlag af en pantopaquemyelografi foretaget 22.1.'69
ikke mener at man kan excludere oss/óst ligamentært eller discalt
tryk pá jóvre cervicale del af medulla spinalis. 10.2.'69 fore-
tages suboccipital luftmyelografi, klar fremstilling af forhold-
ene fra foramen magnum til conusomrádet. Medulla har normal form,
stjórrelse og lejring og der er ingen impressioner i den synlige
del af spinalkanalen. Da der er mangelfuld luftfyldning nedadtil
kan man formode tilstedeværelsen af en arachnoiditis. R.D.: obs.
for arachnoiditis lumbalis. Der er herefter ingen indication for
yderligere unders.indgreb.
Pt. tilbagefl. til Landspítalinn, Reykjavík.
Unders.: Hgb. 14.8. SR 4. Se. kreatinin 1.0 mg%. WR neg.
Urin -A—S- vægt 76.5. H/ójde 170.
Spinalvæske protein 54 mg%. hv. blodl. 263, rjód. blodl. l.glucose
58 mg%. Hgb. derivater: 0. Rtg. af thorax: l.a. Ekg.: i.a."