Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Side 167

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Side 167
165 H. hóf skólagöngu á eðlilegum tíma, en kvaðst hafa verið ávallt fremur latur, lítið lagt sig fram og því hafi árangur verið eftir því, ekki mjög góður. Hins vegar telur hann samband sitt við kenn- ara og skólafélaga hafa verið gott og telur sig reyndar aldrei hafa átt í neinum félagslegum erfiðleikum við leikfélaga, kunningja og aðra þá, sem hann hefur mest samskipti við, hvorki fyrr en síðar H. lauk gagnfræðaprófi úr ... skóla 1968, Eftir það fór hann sem aðstoðarkokkur á ... um tíma, en hann hefur unnið við ...bankann hér í Reykjavík síðan í febrúar 1969, síðustu árin sem gjaldkeri. 19 ára gamall kvæntist H. stúlku sér jafnaldra, en þau slitu sam- búðinni fyrir nokkrum mánuðum. Skilnaður þessi fór fram í mesta bróðerni, báðir aðilar töldu, að þau ættu ekki sem best saman. Þau voru barnlaus. H. telur andlega og líkamlega heilsu sína hafa verið góða, fyrir utan þau einkenni, sem hann vill rekja til ofannefnds slyss. H. man nær ekkert um tildrög þess, er hann varð fyrir bifreiðinni á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar hinn 4. janúar 1966 nema það, að hann veit, að hann var að fara heimleiðis eftir að hafa farið í Tónabíó kl. 17. Gerir hann því ráð fyrir, að slysið hafi átt sér stað skömmu eftir kl. 19 um kvöldið. Hann segist ekkert muna hvers efnis kvikmyndin hafi verið, sem hann sá, og seg- ist ekkert muna eftir sér, fyrr en hann kom til meðvitundar á Landa- kotsspítala að morgni hins 5. janúar. Jafnframt telur H. sig muna óljóst eftir ýmsum atvikum, sem eiga að hafa átt sér stað síðustu tvö árin fyrir slysið og vill kenna slysinu um. H. segist hafa dvalist á Landakotsspítala í eina og hálfa viku, og fór síðan heim og hóf skólagöngu u.þ.b. viku síðar. Kveðst lítið hafa getað beitt sér við námið sökum einbeitingarskorts, kvað minni sitt hafa verið lélegt, þurfti mun meiri svefn en áður, var úthaldslítill, þreyttist fljótt, var jafnframt oft með höfuðverk, sem lýsti sér í stingjum um allt höfuð. Sótti hann því skólann illa, jafnframt sagðist hann hafa fengið margar umgangspestir um þetta leyti og fyrir þær sakir var hann ennþá meira frá námi. Afleiðing alls þessa var sú, að H. náði ekki 3. bekkjar prófi um vorið og settist hann því næsta haust í ...skóla og lauk 3. bekkjar prófi þaðan vorið 1967. Sumarið 1966 gat hann hins vegar stundað almenna verkamannavinnu á Keflavíkurflug- velli. Veturinn sem H. var á ...skóla, segir hann, að námsárangur sinn hafi verið með besta móti. Sumarið 1967 vann hann almenna verkamannavinnu og lauk síðan gagnfræðaprófi frá ...skóla í Reykjavík vorið 1968. H. segir, að sér hafi gengið vel í starfi í ... bankanum Hann byrjaði að vinna í millifærsludeild bankans, en síðustu 2 ár hefur hann unnið sem gjaldkeri. Hann finnur ekki fyrir neinu sér- stöku óeðlilegu álagi í starfi eða spennu, telur minni sitt sæmilegt og segist eiga auðvelt með að muna þá hluti, sem hann leggur á sig og þurfi að muna. Hann telur sig ekki vera sérlega færan í því að reikna í huganum en notar mest reiknivélar og telur sig miðlungi færan í meðferð þeirra. óþægindi þau, sem hann kvartar mest um nú, eru nær eingöngu, að honum finnst hann þurfa meiri svefn heldur en eðlilegt sé og hann sé e.t.v. fremur úthaldslítill og þreytist fljótar en aðrir. Hins vegar telur hann þetta ekki koma neitt niður á starfi sínu eða tómstundum eða hamla honum að öðru leyti, svo sem að njóta félagsskapar kunningja og skyldmenna eða eiga áhugamál, sem eru helst veiðitúrar og íþróttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.