Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 192

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 192
190 Kemur það vel heim og saman við áðurnefnda sjúkdómsgreiningu, gomerulonephritis chronica, sem er reyndar vafalaus. Hér er því um að ræða mjög alvarlegan nýrnasjúkdóm á chronisku stigi, með secunder breytingum á æðakerfi og hjarta sem afleiðingu. Starfs- þrek slíkra sjúklinga er að sjálfsögðu mjög minnkað, og þeim nauðsyn- legt að forðast bæði andlega og líkamlega áreynslu, svo sem framast er unnt." 3. Örorkumat ..., sérfræðings í húðsjúkdómum, dags. 29. janúar 1975, svohljóðandi: "Meiðsli á skemmtisamkomu á Hellu á Rangárvöllum 8. júlí 1967, en samkvæmt upplýsingum frá slasaða og lögregluskýrslu, sem fyrir ligg- ur, lenti S. í átökum við lögreglumenn þar og hlaut brot á vinstri framhandlegg. Stefán Guðnason tryggingayfirlæknir gerði örorkumat 11. febrúar 1970 vegna þessa slyss, og leyfi ég mér að vísa til þess varðandi læknis- vottorð, sem þá lágu fyrir um rannsóknir og meðferð. Undirritaður hefur kynnt sér heilsufar og sjúkrasögu S. og stuðst við þá dagála, sem liggja fyrir yfir legur hans á sjúkrahúsum. í janúarmánuði 1954 lenti S. í bifreiðaslysi með þeim hætti, að bifreið ók aftan á hann, þar sem hann var á gangi á götu ásamt eigin- konu sinni, sem slasaðist einnig. Hann var lagður inn á handlækn- ingadeild Landspítalans og kom þar í Ijós blæðing frá vinstra nýra. 1959 var hann lagður inn á Landakotsspítalann vegna hálsbólgu og ein- kenna um nýrnabólgu. Sama ár var hann lagður inn á lyflækningadeild Landspítalans vegna nýrnabólgu. Hann var lagður aftur inn á sömu deild Landspítalans 1966 af sömu ástæðum, og hækkaðs blóðþrýstings. Sama ár lá hann enn á sömu deild vegna lungnabólgu. Athyglisvert er, að hvergi í þessum dagálum kemur fram, að hreyfigeta í vinstri olnboga hafi verið hindruð, en vitað var, að 1938 hlaut S. byltu og brotnuðu báðir handleggir, báðar pípur hægri framhandleggjar, og vinstri um olnboga, og í dagál frá lyflæknisdeild Landspítalans 1959 kemur fram, að brotin greru vel, og engar function truflanir komu fram. Þá er ekki óeðlilegt að ætla, að það hefði komið fram í dagál handlæknisdeildar Landspítalans eftir bifreiðarslysið 1954 ef hreyfingar-hindranir hefðu verið fyrir í extremitetum, en yfirleitt kemur fram í áðurnefndum dagálum, að ekkert sé athugavert við útlimi, og hreyfingar í öllum liðum séu eðlilegar. Þá hef ég fengið umsögn ..., röntgensérfræðings á röntgendeild St. Jósepsspítalans, Landakoti, dags. 22. janúar 1975, svohljóðandi: Umsögn um gamlar myndir af vinstri framhandlegg og olnboga: "Af þessum sjúklingi eru teknar myndir nokkuð oft á tímabilinu 10. júlí 1967 til 20. janúar 1969. Sérmyndir af vinstri olnboga eru þá aðeins teknar einu sinni, þ. 3. júní 1969. Við fyrstu skoðun þ. 10. júlí 1967 sést skábrot á ulna sin. neðan við miðja diafysuna, og er sæmilega góður situs á brotstaðnum. Við kontrol skoðun þ, 14. júlí 1967 hefur brotið í ulna verið fest með mergholsteini, sem fer vel. Dálítið fragment sést dorsalt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.