Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 171
169 að barnið Á. var ekki heilbrigt, og telja foreldrarnir, að ástæðan til vanheilinda þess sé sú, að móðirin fékk rauða hunda á meðgöngu- tímanum. 1 málinu liggja fyrir ýtarleg læknisvottorð um móður og barn, og 6 læknar hafa komið fyrir dóm sem vitni. Hér verða rakin helstu atriði varðandi spurningu þá, sem beint er til ráðsins. Hinn 29. jánúar 1964 sótti S.A-dóttir, f. ... 1942 um, að heimilað yrði skv. ákvæðum laga nr. 16/1938, að eyða fóstrl, sem hún gekk með. Umsóknin var studd vottorði þáverandi heimilislæknis hennai ..., dags. 30. s.m. í vottorði læknisins segir m.a. svo: "Konan er I. para. Partus 15. mars 1963. Vel hraust alla tíð. Síðasta eðlil. menstruation 16. nóvember 1963. Veiktist þ. 21. jan. 1964 með typiskum rubella-einkennum. Útbrot frá 21. -24. janúar. Hraust og eðlileg í framkomu. Stet. cordis er pulm. eðlil. Vaginal exploration (29. janúar): Portio livid Uterus antefl. stækkaður og samsvarar 7-8 vikna gravitatis. Þvagrannsókn: A S P + Blóðþrýstingur: 110/70. Blóðrauði: Spencer 88%. Sjúkdómsgreining (ástæður): Rubella in graviditate." Læknirinn telur heilbrigðisástand þannig, að ekki stafi hætta af sjalfri framkvæmd aðgerðarinnar. Loks kveðst hann hafa leiðbeint umsækjanda um eðli aðgerðarinnar, í hverju hún sé fólgin og hvaða afleiðingar hún hljóti að hafa og geti haft. Fram kemur, að vott- orðsgefandi sá umsækjanda meðan hún var sjúk af rubella. Landlæknir veitti leyfi til, að fóstureyðingaraðgerð yrði framkvamnd á fæðingardeild Landspítalans af læknum deildarinnar. Nefnd sú, er um umsóknina fjallaði, samþykkti aðgerðina samhljóða. Leyfið er dagsett 13. febrúar 1964. Umsækjandi var lögð inn á fæðingardeild Landspítalans hinn 21. febr. 1964. Voru þar gerðar venjulegar ráðstafanir til undirbúnings skurð- aðgerðar, en þegar til átti að taka, var hætt við aðgerðina á þeim forsendum, að sjúklingi gæti að mati yfirlæknis deildarinnar stafað hætta af aðgerðinni, þar eð fóstrið væri orðið of gamalt. I vottorði ... annars vegar og sjúkraskrá fæðingardeildar hins vegar er misrsemi í aldursákvörðun fósturs, sem að sögn hlutaðeigandi aðila stafar af því, að ... kveðst hafa miðað við getnaðartíma, en læknar fæðingardeildar við upphaf síðustu reglulegra blæðinga. Eins og áður segir, ól konan barn sitt hinn ... ágúst 1964. Fyrir liggur ódagsett skýrsla ... barnalæknis í sambandi við hópskoðun barna með rubella syndrome, fædd 1964, dskj. nr. 16, svohljóðandi: "Móðirin var 21 árs grav. III, para I, þegar drengurinn fæddist. Hún missti fóstur 1960, komin 2g mán. á leið. Móðirin fékk rauða hunda að sögn á 5.-6. viku meðgöngutímans, en heilsufar var að öðru leyti gott á meðgöngutímanum. Hún fékk leyfi til fóstureyðingar og var lögð inn á Landspítalann, til þess að framkvæma þessa aðgerð, en var synjað, að sögn, um aðgerðina á þeim forsendum, að hún væri komin lengra á leið en hún sagði til um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.