Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 164

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 164
162 "Samkvæmt upplýsingum, sem fyrir liggja, varð þessi maður fyrir bifreiðarslysi hinn 4. jan. 1966. Það liggur fyrir vottorð dr.med. ... frá 4. febrúar 1966, en slasaði var fluttur af slysavarðstofu á Landakotsspítala. Vottorð dr. ... er svohljóðandi: "H.G-son, ..., f. ... 1950, kom hingað á spítalann 4. janúar 1966. Hann hafði orðið fyrir bíl, var fluttur í slysavarðstofuna og þaðan hingað. Á slysavarðstofunni var saumaður skurður á enni og búið um minni háttar hrufl á báðum hnjám og ökklum. Við komu hingað er sjúklingur með meðvitund, er áttaður á stað og stund, veit hvað hann heitir, hvenær hann er fæddur og þ.u.l., en kann ekki að greina frá atvikum í sambandi við slysið og man lítið hvað gerst hefur síðan. Hann getur ekki rifjað upp atburði í kringum jól eða áramót. Sjáöldur eru jafnvíð, kringlótt og svara ljósi, brjóst er eðlilegt, hlustun á lungum eðlileg. Hlustun á hjarta eðlileg, púls 76/mín., blóðþrýstingur 140/85. Kviður mjúkur og eymslalaus. Góður kraftur í útlimum, sem hann hreyfir eðlilega, og jafnt beggja megin, sinaviðbrögð eðlileg og eins beggja megin. Röntgenskoðun sýndi ekki brot á höfuðbeinum. Sjúkl. hresstist fljótt, hann fór af spítalanum þann 12. jan., sárið á enninu var þá gróið, hann var byrjaður að hafa fótavist og varð ekkert meint af því. Hann hafði þá engin einkenni frá miðtaugakerfi•" Slasaði hefur verið til rannsóknar hjá sérfræðingum í taugasjúkdómum, Kjartani R. Guðmundssyni yfirlækni og Gunnari Guðmundssyni dr. med. yfirlækni, og það liggja fyrir álitsgerðir þeirra. Alitsgerð Kjart- ans er dags. 12. febrúar 1968 og er svohljóðandi: "H.G-son, f. ... 1950, ..., Reykjavík, hefur verið hjá mér til rann- sóknar þann 9. febrúar 1968 og áður 26. apríl 1966. Skv. eigin frásögn og vottorði frá Bjarna Jónssyni yfirlækni, lenti sjúkl. í bílslysi þann 4. janúar 1966. Hann missti meðvitund í ca. 4 klst. eftir slysið og ca. hálftíma minnisleysi fyrir slysið. Hann var með dál. svima og höfuðverk er hann vaknaði upp, en kastaði ekki upp. Hann svaf mikið. Hefur síðan oft kvartað um þreytu og stundum höfuðverk. Á erfiðara með að læra en áður og erfitt með að einbeita huganum að viðfangsefnunum. Ennfremur syfjar hann óeðli- lega mikið. Höfuðverkurinn kemur mest í köstum, án flökurleika. Minnið er verra en áður. Aldrei fengið krampa eða yfirlið. Hann segi'r, að öll sín einkenni séu heldur að batna smátt og smátt. Við komuna á Landakot fannst ekkert neurologiskt. Rtg.mynd af eranium var eðlileg. Hann hlaut sár á enni miðja vega, sem var saum- að saman. Skoðun 9. febrúar 1968: Sjúkl. er eðlilegur í framkomu og skýr í svorum. Hann er ekki neurotiskur í framkomu. Tal er eðlil. Höfuð- kúpa er eðlil., en á enni miðju er ca. 2 cm langt ör, sem er aumt. Heilataugar: Lyktarskyn eðlil. á báðum nösum. Sjón eðlil. á báðum augum. Augnbotnar eðlilegir. Það eru skýr papillutakmörk og eðlil. æðar. Sjónsvið virðist eðlil., gróft tekið. Ljósop eru jöfn, hring- laga, svara vel. Augnhreyfingar eru eðlil. Það er enginn nystagmus. Engin ptosis. Corneal reflexar eru líflegir og jafnir. Húðskyn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.