Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 168

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 168
166 Aðspurður um það, hvort hann telji heilsufar sitt vera jafngott og það var fyrir slysið, segist hann ekki geta gert sér grein fyrir því hvort svo sé. Geðskoðun: H. er tæplega meðalmaður á hæð, fremur þéttvaxinn, frem- ur barnalegur í framkomu, og eftir útliti að dæma gæti hann hæglega verið a.m.k. tveimur til þremur árum yngri heldur en aldur segir til um. Hann hreyfir sig eðlilega og óhindrað. Geðhrif eru eðlileg meðan á samtali stendur, og geðslag einkennist af lítils háttar spennu en í algeru samræmi við aðstæður allar og sem viðtal okkar gefur tilefni til. Tal og framsetning er eðlileg, hugsun því skýr og engar sérstakar hugsanatruflanir koma fram, og ekki er hægt að greina nein sérstök meiri háttar taugaveiklunareinkenni. H. er átt- aður á stað og stund og eigin persónu. Eðlisgreind virðist vera í löku meðallagi eftir viðtalinu að dæma og hæfileiki til afstæðrar hugsunar virðist vera í meðallagi. Minni sj. er ónákvæmt, sérstak- lega er varðar til atriða í sambandi við ofannefnt slys, segist hafa verið um 1 og \ viku á spítalanum, reynist hafa verið 8 daga, telur sig ennfremur hafa verið meðvitundarlausan þar til að morgni hins 5. janúar, en samkv. læknisvottorðum, sem hafa verið gefin út í sambandi við mál þetta, segir eitt vottorðið, að maðurinn hafi verið meðvitundarlaus í 4 klst. og annað í allt að 10 klukkutíma. ... sálfræðingur lagði sálfræðileg próf fyrir H., MMPI og Wechsler. Niðurstöður hans voru, að hér væri um 20 ára mann að ræða með frem- ur óþroskað tilfinningalíf og með nokkra tilhneigingu til þess að tjá tilfinningar að nokkru leyti með líkamlegum óþægindum. Greind- arvísitala hans í heild mældist 96, aðeins undir meðallagi, og próf- ið benti ennfrejnur til þess að sj. ætti við nokkra einbeitingarörð- ugleika að stríða, sem eins gætu stafað af spennu og óöryggi, þar eð ekkert sérstakt benti til vefrænna skemmda í taugakerfi. Heilalínurit, sem tekið var hér á Kleppsspítalanum í janúar s.l., var algerlega innan eðlilegra marka og í algeru samrsani við fyrri heilalínurit, sem tekin voru 1966 skömmu eftir slysið, og svo aftur 1968. Álit: Álítum við, að hér sé um að ræða mann með fremur traustan persónuleika, en tilfinningalega óþroskaður að mörgu leyti og hættir því við að sýna sefasýkisviðbrögð (hysterisk viðbrögð), verði hann fyrir álagi eða streitu. Augljóst er af gögnum þeim, sem liggja fyrir í málinu, að H. hefur fengið heilahristing þegar bíllinn keyrði á hann þann 4. janúar 1966. Afleiðing þessa heilahristings virðist hafa verið tímabundin eins og gjarnan er, skerðing á minni og skortur á einbeitingu. Slíkt virðist ásamt öðrum atvikum hafa haft þær afleiðingar, að hann hefur tafist í námi um eitt ár. A.ö.l. verður ekki greint, að slys þetta hafi haft neinar sérstakar afleiðingar, sem hafa háð honum að nokkru leyti m.t.t. atvinnu eða félagslegu tilliti, og því ekki komið í veg fyrir, að hann gæti nýtt hæfileika sína til fullnustu eins og hann virðist hafa getað gert." Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðst er svars við eftirfarandi spurningum: 1. Getur læknaráð fallist á örorkumat Páls Sigurðssonar læknis á dskj . nr . 5?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.