Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Blaðsíða 148
146 síðan kom í ljós, að svo var ekki, og planigrafi á col. cervicali5 var eðlil. Mænuvökvi var tær og litarlaus undir eðlil. þrýstingi Frumur voru 2/3 og protein 25 mg%. Við pantopaque myelografi kom í ljós fyrirferðaraukning á mjúkum pörtum í col. cervicalis, og var haldið, að um væri að ræða discus prolaps, og var sj. því sendur til Khafnar til frekari rannsóknar svo sem loftmyelografi, en hún reyndist vera eðlil. Sj. var í stöðugum æfingum hér á deildinni og fór mjög hægt fram, og er hann fór héðan var hann talinn nokkurn veginn sjálfbjarga. Neurologisk skoðun 1. september 1969: Heilataugar eðlil. Vöðvakerfi: Talsv. atrophi á handarvöðvum einkum volaris og dorsalis I. Það eru ekki aðrar atrophiur. Tteplega meiri en hálfur kraftur í vinstri griplim og minni í hægri. Nokkur spastisk paresa í neðri extr. Tonus aukinn í öllum útlimum, meiri neðri. Talsverð ataxi við fingur-nef og hæl-nef próf báðum megin. Sinareflexar mjög líflegir alls staðar, fótklonus báðum megin, vottur af hné- klonus. Stöðuskyn var minnkað á tám og fingrum. Babinski jákvæður báðum megin. Gangur var spastiskt ataktiskur og positivur Romberg. Það var minnkað húðskyn upp að clavicula eða thoracalis I segmenti. Við skoðun í miðjum mars 1969: Var gangur enn óöruggur. Það eru nokkuð betri hreyfingar í fingrum en áður, en það er aukið spasti- sitet í öllum extr. og ekki minni í efri og líflegri reflexar. Babinski dál. óákveðinn vinstra megin. Húðskyn óbreytt. Sj. hefur verið í stöðugu eftirliti síðan hann kom á Reykjalund á ca. mán. fresti og honum fer mjög lítið fram og ekkert síðustu 2 mánuði. Skoðun þann 9. september 1969: Það eru sem áður eðlilegar heila- taugar. Otlimir: Nokkur atrophi á handarvöðvum beggja handa, melra hægra megin o§ talsverð paresa á báðum höndum. Það er einnig spastisk paresa a efra extr. og nokkur paresa á neðri, einkum í dorsalt- flexion á báðum fótum. Tónus er mikið aukinn á öllum extr. Það er ataxi við fingur-nef próf og hæl-nef próf báðum megln. Gangur er spastiskt ataktiskur og það er létt positivur Romberg. Öll sinaviðbrögð eru mjög lífleg jafnt báðum megin. Það er bæði hné- og fotklonus á báðum neðri extr. Vinstri Babinski á hægri il nokk- uð vafasamur vinstra megin. Allt húðskyn er minnkað upp fyrir clavicula. Stöðuskyn á tám og fingrum minnkað. Vibration virðist eðlileg á fingrum, en finnst fyrst á ökklum á neðri extr. Þessi skoðun á sj. er óbreytt frá 28. júlí 1969. Hann hefur ekkert getað gert, ekki treyst sér til að vinna neitt í eldhúsinu á Reykjalundi, þótt hann hafi verið hvattur til þess. Kvartar nokkuð um verki í hnakka, og leggur hann niður í axlir og milli herðablaðanna. Eftir að þessir verkir hafa verið verstir, segir hann að tilfinningatruf1- unin sé miklu meiri. Blöðrutruflanir sj. hafa fullkomlega gengið til baka. Niðurstaða: Sj. hefur fengið mar á hálsmænu og er vafasamt, hvort hann muni ná sér frekar en orðið er."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.