Bændablaðið - 08.07.2021, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 08.07.2021, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júlí 2021 15 Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu veitingastaðinn Kaffi Kjós við Meðalfellsveg. Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð sem er staðsett er á 3500 fm eignarlóð í suðurhlíðum Meðalfells, með góðu útsýni yfir Meðalfellsvatn. Mögulega hægt að fá keypt meira land. Akstursfjarlægð frá Reykjavík er um 50 km, við þjóðveg nr. 461, um 5 km frá Hvalfjarðarvegi sem er þjóðvegur nr. 47. Þar er veitingarsala og verslun. Veitingasalur með 49 sæti. Einnig frábær útiaðstaða. Þar er lögð áhersla á að fólk geti notið veitinga í heimilislegu umhverfi. Verið er að selja fyrirtækið og fasteignir. Fyrirtæki og fasteignir í góðum rekstri sem gefur einnig möguleika á frekari starfsemi en Kaffi Kjós hefur verið rekið í 6 mánuði á ári. Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000 eða gegnum netfangið magnus@fasteignamidstodin.is LOFTTRAMPÓLÍN Fyrir endalausa skemmtun! 8,59x10m I 86m2 8,59x12m I 103m2 8,59x14m I 120m2 Gult, rautt og dökkblátt Stærðir fáanlegar til afgreiðslu strax: Þrjár brautir LOFTTRAMPÓLÍN Hægt er að sérpanta aðrar stærðir og sérstaka lögun. Söfnin á Eyrarbakka Húsið er heillandi og sögufrægt kaupmannsheimili þar sem sögð er meira en 200 ára gömul saga verslunar og menningar. Sjóminjasafnið hýsir hið merka árskip Farsæl og undraveröld fugla og eggja er í Eggjaskúr. Í litla alþýðuhúsinu Kirkjubæ er sýning um byltingartímana þegar rafljós kom í hús og fólk eignaðist útvarp og gúmmístígvél. Opið alla daga í sumar frá kl. 11–18. sími 483 1504 • info@byggdasafn.is www.byggdasafn.is Eyrargata Túngata Búðarstígur HÚSIÐ EGGJASKÚRINN KIRKJUBÆR SJÓMINJASAFNIÐ Hvernig væri að leggja leið sína á Eyrarbakka og heimsækja söfnin? Ratleikur um allt safnasvæðið er í boði fyrir alla fjölskylduna. Varmahlíð, Skagafirði: Ný vinnsluhola fyrir heitt vatn – Eykur vonandi afhendingaröryggi á heitu vatni Nýverið var undirritaður samn­ ingur milli Sveitarfél agsins Skagafjarðar og Ræktunar sam­ bands Flóa og Skeiða ehf. um borun eftir heitu vatni í Varma­ hlíð. Samið var um borun vinnslu- holu á heitu vatni við Reykjarhól og er áætlað að borað verði á allt að 700 metra dýpi. Áætlaður kostn- aður er um 50 milljónir króna. Jarðborinn Trölli hefur nú þegar hafið borun og gengur verkið samkvæmt áætlun, en verklok eru áætluð í lok ágúst næstkomandi samkvæmt verksamningi. Tilraunaholur gáfu jákvæða niðurstöðu Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, segir á vefsíðu Sveitarfélagsins Skaga- fjarðar að mikil vinna hafi verið í kortlagningu á svæðinu undan- farið og voru tilraunaholur boraðar síðasta sumar sem gáfu jákvæðar niðurstöður. „Niðurstöður úr til- raunaholum síðasta sumar voru mjög góðar og standa vonir til að þessi framkvæmd sem farið er í núna auki afhendingaröryggi á heitu vatni fyrir íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar.“ /MÞÞ Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs, og Guðmundur Ármann Böðvarsson, framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða ehf., við undirritun samningsins. Bænda 22. júlí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.