Bændablaðið - 08.07.2021, Síða 27

Bændablaðið - 08.07.2021, Síða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júlí 2021 27 Smiðjuvellir 9 300 Akranes 430 6600 akur@akur.is AKURShús - timbureiningahús íslensk hönnun & framleiðsla Afhent samsett á byggingarstað eða ósamsett í einingum – Við allra hæfi – „ Kannaðu málið á akur.is og pantaðu frían húsabækling Margar stærðir og gerðir frá 93 - 227m2 F3100 - Framvél 2.890.000 + vsk. TILBÚNAR TIL AFGREIÐSLU! 2.690.000 + vsk. McHale sláttuvélar GÆÐI I STYRKUR I ENDING R3100 - Afturvél Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | rekstrarland.is LÁGÞRÝSTITÆKI MINNKA LÍKUR Á ÚÐASMITI Ecolab er eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði lausna í þrifum og sótthreinsun fyrir gripahús og matvælafyrirtæki. Hægt er að fá búnað með tilheyrandi sápum og sótthreinsiefnum fyrir lágþrýstiþvott. Sölumenn veita allar nánari upplýsingar. Vegna hættu á úðasmiti við háþrýstiþvott getur lágþrýstiþvottur hentað betur í mörgum tilfellum. Pantanir í síma 515 1100 og pontun@olis.is Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 HAUGHRÆRUR LÍF&STARF Fyrir skemmstu var nýtt merkingar­ kerfi fyrir ferðamannastaði og frið lýst svæði kynnt í ráðuneytum umhverfis­ og auðlinda og atvinnuvega­ og nýsköpunar, en það hefur fengið heitið Vegrún. Það var hannað til að samræma merkingar, til einföldunar fyrir upp- byggingaraðila og til að bæta upplifun ferðamanna og auka gæði og öryggi á ferðamannastöðum. Hugmyndin er að bæði opinber- ir aðilar og einkaaðilar geti nýtt sér hönnunarvinnuna í kringum Vegrúnu til að setja upp merkingar til að gera áfangastaði aðlaðandi. Vegrún segir fyrir um smíði merkinga og skilta, hvernig efni sé í þeim og hver stærð þeirra eigi að vera. Þá sýnir Vegrún hvernig koma á upplýsingum á framfæri með letri, lit og myndum. Vegrún er því ekki samsafn af tilbúnum merkingum heldur verkfæri til að nýta sér við að smíða merkingar sem falla að þörfum hvers og eins. Vegrún er hluti af verkefninu Góðar leiðir (godarleidir.is) um innviðahönnun ferðamannastaða og sjálfbærni í ferða- þjónustu. Hönnunarteymið Kolofon&co sá um hönnunina á Vegrúnu, en Miðstöð hönnunar og arkitektúrs hefur haft verk- stjórn og samráð á milli þeirra aðila sem komu að verkefninu. /smh Skilti við Djúpalónsand sem sett er upp í samræmi við merkingarkerfið Vegrúnu. Vegrún vísar veginn. Merkingarkerfið Vegrún: Vísar ferðafólki veginn

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.