Bændablaðið - 11.03.2021, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 11.03.2021, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 11. mars 2021 31 SELDU HRYSSUR TIL LÍFS Hrossabændur óska eftir hryssum Mega vera þriggja til fimmtán vetra Greiðum 35.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland. Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581-4138. Geymið auglýsinguna! Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu í WorldFeng. Hafðu samband 568 0100 www.stolpigamar.is Gámur er góð geymsla Stólpi Gámar bjóða gáma- lausnir fyrir atvinnulífið – til leigu eða sölu Einnig gámahús og salernishús frá Containex, færanlega starfsmannaaðstöðu frá EuroWagon.dk, gámar og vöruskemmur frá BOS, vörulyftur frá Maber og skemmur frá Hallgruppen. Rakaskiljur og blásara frá Heylo, rykvarnarkerfi frá ZIPWALL, og parket-og vinilklippur frá BULLET TOOLS.  þurrgáma  hitastýrða gáma  geymslugáma  einangraða gáma  fleti og tankgáma  gáma með hliðaropnun Óseyrarbraut 12 | 220 Hafnarfirði | Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 SÍUR Í DRÁTTARVÉLAR þjóðina þar sem íbúum landsins fer sífellt fjölgandi. Bent er á að rækt- arland á Indlandi er víða komið að þolmörkum og gersneytt af öllum næringarefnum og að víða fari allt að 50% framleiðslunnar forgörðum vegna slæmra geymslu- og flutnings- aðferða. Hlýnun jarðar er einnig farin að segja til sín og hafa mikil slæm áhrif á svæðum þar sem vatn er af skornum skammti. Þeir sem tala gegn lögunum viðurkenna að ástand landbúnaðar á Indlandi sé víða bágborið en að umrædd lög séu ekki rétta leiðin til að bæta hann þar sem þau vinni gegn bændum en ekki með þeim. Óeirðir á lýðveldisdaginn Mótmælin mögnuðust á lýðveldisdag Indlands, 26. janúar, þegar hundruð þúsunda mótmælenda streymdu gang- andi eða á dráttarvélum inn í Delí. Leiðin var fyrirfram samþykkt af lögreglunni og átti að sögn mótmæl- enda að fara friðsamlega fram. Hluti mótmælendanna klauf sig frá megin- göngunni og braut sér leið gegnum veggi sem lögreglan hafði komuð upp til að halda mótmælendum innan fyrir fram ákveðinna marka og tók stefn- una á miðborgina. Lögreglan brást við óeirðunum með valdi og beitti meðal annars táragasi og bareflum og svöruðu mót- mælendur lögreglunni með grjótkasti og bareflum. Nokkrum dögum fyrir þjóð hátíðar- daginn reyndu stjórnvöld að koma til móts við bændur og fresta gildistöku laganna í 18 mánuði en í huga mót- mælenda var það einungis leið til að fá bændur til að hætta að mótmæla og fara heim. Samhugur um aðgerðir Mótmælabúðirnar þrjár þar sem bændurnir hafa búið til eru staðsettar við þrjár af megin samgönguæðunum inn í Delí og geta þeir því hæglega lokað borginni færist aukin harka í mótmælin. Ekki er annað að sjá en að bænd- ur séu ákveðnir í að halda mótmæl- unum áfram því auk þess að vera búnir að koma upp matar- og svefn- aðstöðu er búið að setja upp skóla og læknisaðstöðu. Að sögn blaða- manna sem hafa heimsótt búðirnar er andrúmloftið í þeim afslappað og fólk samhuga um mótmælaað- gerðirnar og ekkert sem bendi til að þeim muni ljúka á næstunni. /VH Frá því í nóvember síðastliðinn hafa hundruð þúsunda bænda á Indlandi safnast saman í þremur búðum í útjaðri Delí. Ekki er annað að sjá en að bændur séu ákveðnir í að halda mótmælunum áfram. Fjöldi mótmælenda fangelsaður og nokkrir blaðamenn sakaðir um rangfærslur, meðal annars eftir að hafa sagt að lögreglan hafi skotið einn mótmælenda til bana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.