Bændablaðið - 11.03.2021, Side 33

Bændablaðið - 11.03.2021, Side 33
Bændablaðið | Fimmtudagur 11. mars 2021 33 ára Þ ÐRÖJFARÝD ÐIV IRYEGNI k 000.009.65 .r G 62 ITÆRTSLAÐA - NNIÐRÖJF ÐIV ÐILIMIEHITSI S nnaðók uðannak o nni uttíl g S aehttaM núrgi S rittódadlavgi L ilasangietsaf rutliggö s si.xamer@sm 6 20 53 59 T DNUGE 3 riðúbí S ĐRÆT 4 ²m 81 H IGREBRE 1 4 n .lppu iraná Frístunda- og atvinnufatnaður frá REGATTA Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STARTARAR í flestar gerðir dráttarvéla Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is Opnar stöðvar Stöðvar í húsi Stöðvar í gám Aukabúnaður eins og sjálfvirkur skiptirofi og fleira Öflug og góð þjónusta Gerðu kröfur — hafðu samband við Karl í síma 590 5125 eða sendu línu á kg@klettur.is og kynntu þér þína möguleika. Allar stærðir af AJ Power rafstöðvum: LÍF&STARF Ástand vega í Gufudalssveit og Reykhólasveit með versta móti: Ferðum Baldurs verður fjölgað Vegagerðin og Sæferðir, rekstraraðili ferjunnar Baldurs, hafa komist að samkomulagi um að bregðast við lélegu ástandi vega í Gufudalssveit og Reykhólasveit með því að fjölga ferðum ferjunnar í tvær á dag, á miðvikudögum og fimmtudögum, ef þörf krefur. Vegagerðin og Sæfari eru með þessu móti að verða við óskum flutningsaðila og laxeldisfyrir- tækja. Að auki hafa sveitarfélög á svæðinu ákveðið að nýta ferðir úr svokölluðum aukaferðapotti sem er samningsbundinn, til þess að bæta við ferðum á þriðjudögum. Núverandi siglingaáætlun gerir ráð fyrir að Baldur sigli tvisvar á dag, mánudaga og föstudaga, en einu sinni á dag alla aðra daga utan sunnudaga þegar ekki er siglt. Með þessum aðgerðum er möguleiki að sigla tvisvar á dag alla virka daga. Aukaferðirnar eru þó aðeins farnar ef kallað er eftir því sérstaklega. Ástand vega í Gufudalssveit og Reykhólasveit er með versta móti þessa dagana. Spilar veðurfar stór- an þátt í því hvort vegir séu færir fyrir flutningabíla. Fyrrgreindar mótvægisaðgerðir, sem hugsaðar eru til loka mars, eru því að mati Vegagerðarinnar nauðsynlegar til að stuðla að öruggum og greiðum samgöngum frá sunnanverðum Vestfjörðum að því er fram kemur á vefsíðu Vegagerðarinnar. /MÞÞ

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.